Úrval - 01.12.1954, Side 72

Úrval - 01.12.1954, Side 72
Enskur rithöfundur ræðir sambaiulið milli höfundar og lesenda hans. Höfundurinn og lesendur hans. Grein úr „The Listener“, eftir Joyce Cary. EITT það bezta dæmi, sem ég hef nokkru sinni fengið um lesendur rithöfundar, er runnið frá lesenda, sem sagði mér, að hann hataði nýju bókina mína og myndi ætíð hata hana. Og þegar ég spurði hann, hvers vegna hann hefði lesið hana, sagði hann mæddur á svip, að hann væri í hópi fyrstu lesenda minna. Lesendur rithöfundar eru í rauninni fólk, sem les öll hans verk, jafnvel þó að því falli þau ekki. Það líkist þeim vinum okk- ar, sem í heimsókn koma, jafn- vel þó að við séum haldnir þungu kvefi, eða skapillir. Það er næstum eins og frúrnar og eiginmennirnir, sem heita hvort öðru ævilangri tryggð, í með- læti jafnt sem mótlæti. Af því að sambandið er í kjarna sínum gagnkvæmt, samband tveggja persóna, veit lesand- inn mikils til, eftir hverju er að sælast hjá höfundi — hann hefur, ef svo má segja, orðið sér úti um bylgjulengdina og getur stillt á hana. Og það, sem hann öðlast, það er skoðun höf- undarins, eða að minnsta kosti sú skoðun, sem honum finnst,, að höfundurinn hafi. Dýrmætasta gagnrýnin. Hvernig aflar höfundur sér lesenda ? Það gerir hann með því að skrifa og halda áfram að skrifa, að minnsta kosti svo lengi sem útgefandi fæst til að gefa út bækur hans, og hann verður að meina það sem hann skrifar. Ef hann raunverulega meinar það, sem hann skrifar, og ef honum heppnast að gera það ljóst, mun hann að engingu eignast lesendur. Venjulega eru lesendurnir komnir áður en hann veit. Kannski þeir séu ekki fleiri en tíu eða tveir, því að ef þeir í raun og veru eru les- endur hans, ímynda þeir sé, að hann eigi þúsundir lesenda og' láta sig ekki dreyma um að skrifa honum bréf. Og þannig geta liðið mörg ár, áður en hann uppgötvar, að hann hefur það, sem útgefendur kalla fastan les- endahóp, það er að segja les- endur, sem lesa jafnóðum öll
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.