Úrval - 01.12.1954, Side 83

Úrval - 01.12.1954, Side 83
Kunnur enskur eSlisfræðingur ræðir mn merkilegar niðurstöður af mælingxun á segulsviði berglaga og spurningnna: Eru meginlönd jarðarinnar á flakki? Grein úr „The Listener“, eftir P. M. S. Blackett. SlÐAN á dögum Williams Gil- bert, líflæknis Elísabetar I. Englandsdrottningar, hafa menn vitað, að jörðin hagar sér eins og mikill segull sé í miðju hennar. Það er aflið frá þess- um segli, sem hefur þau áhrif á kompásnálina, að hún vísar alltaf í norður, þannig að sjó- menn geta notað hana sem leið- arvísi. Raunar vísar nálin ekki beint í norður, og er skekkjan kölluð misvísun (deklination). Þessi misvísun er ekki alls stað- ar hin sama á jörðinni, en hvergi, nema í nánd við heim- skautin, er hún meira en 20° til austurs eða vesturs. Misvísunin er ekki alltaf sú sama á hverjum stað, hún breytist hægt með árunurn. Á dögum Elísabetar drottningar vísaði kompásnálin 6° misvís- andi austur, um 1800 24° mis- vísandi vestur, og nú vísar hún 11° misvísandi vestur. Á und- anförnum 400 árum hefur með- alstefnan verið næstum beint í norður. Raunar bendir kompás- nál í fullu jafnvægi ekki aðeins í norðurátt, heldur vísar oddur hennar niður á við á norðurhveli jarðar og upp á við á suður- hvelinu. Þessi halli er heldur ekki hinn sami alls staðar og breytist einnig með tímanum. En meðalhallinn er sá sami og reikna má með að sé fyrir áhrif seguls í miðju jarðar. Þetta segulafl í jörðinni hefur ekki aðeins hagnýta þýðingu fyrir sjómenn, flugmenn og-aðra ferðalanga, heldur hefur það einnig mikið vísindalegt gildi. Þrátt fyrir miklar og ítarlegar rannsóknir hefur enn ekki feng- izt fullnægjandi skýring á því hversvegna jörðin er segul- mögnuð. Sennilegasta skýringin er sú, að í hinum fljótandi kjarna jarðarinnar sé einskon- ar voldugur rafall, sem knúinn sé af snúningi jarðarinnar og af hita, sem myndast í geisla- virkum efnum í kjarnanum. Það sem einkum torveldar mönnum að finna skýringu á segulmagni jarðarinnar er, að þekking manna á misvísun og halla kompásnálarinnar nær aðeins
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.