Úrval - 01.12.1954, Page 84

Úrval - 01.12.1954, Page 84
82 ÚRVAL 500 ár aftur í tímann. Með því að jörðin er nokkur þúsund milljón ára gömul, er þetta að- eins örlítið brot úr aldri hennar. Fljótt á litið mætti virðast ó- hugsandi að nokkru sinni yrði unnt að fá vitneskju um hvernig segulsvið jarðarinnar var áður en kompásinn var fundinn upp. Svo er þó ekki, og er það óvæntri uppgötvun að þakka. Það hefur sem sé uppgötvast, að úr sum- lun bergtegundum má lesa hver var stefnan í segulsviði jarðar- innar þegar þær urðu til. Lík- ur benda til, að á þennan hátt verði hægt að rekja sögu seg- ulsviðsins að minnsta kosti 500.000.000 ára aftur í tímann. Bergtegund getur með tvennu móti orðið segulmögnuð og fer það eftir því hver bergtegundin er. Þegar eldfjall gýs, rennur bráðið hraun úr gígnum út yfir landið umhverfis hann. Þegar hraunið kólnar, storknar það og verður að eldhrauni. Meðan hraunið er að storkna segul- magnast það í þá stefnu sem segulsvið jarðarinnar hefur á þeim tíma. Ef við tökum stein úr þessu hrauni og mælum stefnu segulaflsins í honum, get- um við ráðið af því hver var stefna segulsviðs jarðarinnar þegar hraunið storknaði. Ýmsar af bergtegundum jarð- arinnar myndast þannig að sandur, leir eða leðja safnast á botn vatna, fljóta eða sjávar- ins. Við þrýsting renna þessi botnlög saman í hart berg; þannig myndast sandsteinn til dæmis. Ýms berglög af þessu tagi, t. d. rauði sandsteinninn, sem algengur er víða í Englandi, hefur reynzt örlítið, en greini- lega, segulmagnaður, og í mörg- um til’fellum er gild ástæða til að ætla, að stefna segulaflsins í þeim svari í stórum dráttum til stefnunnar í segulsviði jarð- arinnar á þeim tíma þegar berg- lögin voru að myndast. Þannig virðist mega lesa bæði úr eldhraunum og sandsteins- lögum sögu segulsviðs jarðar- innar hundruð milljónir ára aftur í tímann. Þessar segul- magnsrannsóknir eru aðeins á byrjunarstigi, en þær hafa þeg- ar veitt óvæntar og mjög at- hyglisverðar upplýsingar. I stuttu máli má segja, að jarð- fræðilega ungar bergtegundir, t. d. yngri en milljón ára, sýni að segulsvið jarðarinnar hafi á þeim tíma haft nokkurnveginn sömu stefnu og undanfarin 500 ár. Aftur á móti hefur segulsvið ýmissa eldri berglaga næstum alveg gagnstæða stefnu. Dæmi um slíka gagnstæða segulstefnu hafa fundizt í eldhraunum í Suður-Afríku og í Norður-Eng- landi. Itarlegar rannsóknir hafa nýlega farið fram á íslandi og í Mið-Frakklandi.Ábáðum þess- um stöðum hefur um helmingur eldhraunsins sömu segulafls- stefnu og nú er, en hinn helm- ingurinn gagnstæða stefnu. Augljósasta skýringin á þessu
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.