Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 91

Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 91
HEILBRIGÐISMÁL 1 SOVÉTRÍKJUNUM 89 árangri þar sem lækninum — hvort sem hann er vísindamað- ur eða starfandi læknir — er sagt hverju hann má trúa og hverju ekki. En móti þessu veg- ur hinn skammgóði ávinningur að fólkið venst á að vinna eftir skipun. Að því er snertir vísindarann- sóknir, birtast kostir og gallar sterkrar miðstjórnar í því, sem kalla mætti Pavlov-málið*). Ár- ið 1950, var rússneskum lækn- um sagt, að kenningar Pav- lovs skyldu héðan í frá vera fræðilegur grundvöllur sovét- skra læknavísinda. Orsök þess- arar tilskipunar hefur sennilega frekar verið pólitísks en vís- indalegs eðlis. Stjórnendur Sov- étríkjana munu hafa fundið stjórnarstefnu sinni stuðning í kenningum Pavlovs. Pavlov hafði að vísu haft margvíslega fyrirvara með kenningum sín- um, en ef þeim væri stjakað til hliðar, og ef hægt væri að skýra hegðun mannsins út frá kenningunni um venjuviðbrögð, hefðu stjórnarvöldin þar með fengið stuðning vísindanna við stjórnmálafræðslu sína og efnis- hyggju. auk þess mætti benda á, að einræðisstjórn, sem ræður *) Pavlov var heimskunnur vís- indamaður í læknisfræði, hlaut Nó- belsverðlaun 1904. Einkum er hann kunnur fyrir rannsóknir sinar á taugakerfinu og því sem hann kall- aði „venjuviðbrög'ð". Pavlov var í miklum metum í Sovétríkjunum. Hann lézt 1936. — Þýð. yfir öllum félagslegum athöfn- um þjóðarinnar, sé hliðstæð heil- anum, sem ræður yfir öllum athöfnum líkamans. Sérfræðing- um í lífeðlisfræði og taugasjúk- dómum var því upp á lagt að haga rannsóknum sínum og kennslu í samræmi við kenn- ingar Pavlovs; próf essorum, sem ekki gátu fellt sig við þetta, var veitt lausn í náð, þeirra á meðal nokkrum gömlum nem- endum Pavlovs; og öllum lækn- um var fyrirskipað að gefa sem nánastan gaum að þætti mið- taugakerfisins í orsök sjúk- dóma. Slæmt? Því má svara bæði játandi og neitandi. Hugmyndir og aðferðir Pavlovs eru stór- kostlega þýðingarmiklar, og þó að þessi ný-Pavlovismi hafi far- ið út í fjarstæðukenndar öfgar, gefur sumt sem áunnizt hefur með honum miklar vonir. Á hinn bóginn er ástæða til að spvrja hverjar afleiðingar það muni hafa í lengd, ef vísindamönn- um er sagt fyrir um það hvað þeir eigi að gera og hugsa. Hvað sem segja má um á- standið í læknavísindum Sovét- ríkjanna fyrir 20 árum, þá hef- ur það ekki verið þannig á sið- ustu árum, að frumleiki í hugs- un hafi getað blómgast þar. En sumir kunnugir segja, að hinir nýju stjórnendur landsins geri sér ljóst, að vísindi geta aldrei blómgast nema í vísindalegu andrúmslofti — þar sem vís- indamenn geta hugsað og tal-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.