Úrval - 01.12.1954, Side 94

Úrval - 01.12.1954, Side 94
92 ÚRVAL. sinni af nokkrum læknisaðferð- um, sem þeir nota meira en við, svo sem svefnlækningum og sálrænni þjálfun, sem miðar að því að búa konur undir barns- burð. En það sem mér leikur mestur hugur á að fá úr skorið, er hvort raunverulega sé minna um geðræna sjúkdóma ogtauga- veiklun hjá þeim en okkur — og ef svo er, þá hversvegna. Við hér í landi erum þeirrar skoðunar, að geðrænar truflanir geti valdið sjúkdómum, en Rúss- ar eru mjög fátalaðir um geð- veilur (neuroses). Ef sú skoðun okkar er rétt, að það valdi barni varanlegu sálrænu tjóni, ef það er tekið snemma frá móður sinni, hversvegna eru þá geð- veilur ekki algengar í landi þar sem flestar konur vinna utan heimilis ? Eru þessar veilur fyrir hendi án þess að um þær sé skeytt, eða er komið í veg fyrir þær með félagsháttum, sem eru þannig, að börnin venjast snemma lífi þar sem allt er ann- að hvort svart eða hvítt, og þar sem þau eru snemma þannig vanin, að ekki er hætta á að sálrænar togstreitur ásæki þau ? Ef það er rétt, að við getum lært margt af Rússum, bæði til eftirbreytni og varnaðar, þá er hitt ekki síður rétt, að þeir geta lært margt af okkur; og það má sjá nokkur gleðileg merki þess, að þeir séu fúsir til að skiptast á hugmyndum og upplýsingum. Allsstaðar, allt frá Leningrad til Tiflis, sýndu gestgjafar okkar eins mikinn áhuga á landi okkar og við á þeirra. Ég er hræddur um, að við höfum ekki alltaf sagt þeim það, sem þeir vildu helzt vita: t. d. minnist ég skemmtilegrar kvöldstundar á heimili læknis, og þegar ég rifja upp atburði kvöldsins, held ég, að eini enski siðurinn, sem ég skýrði rækilega fyrir gestgjafa mínum. hafi ver- ið sá, að í hvert skipti sem við veiðum styrju, sendum við hana drottningunni. En hvað um það, einhversstaðar verður að byrja. o-o-o Óttaleg tilhugsun. Snöktandi sagði hún vinkonu sinni frá draumnum, sem hana hafði dreymt. „Mig dreymdi að snoppufrið stelpuskjáta var að gera sig sæta framan i manninn minn og hann var eins og hani, það leyndi sér svo sem ekki hvað hann vildi.“ „En góða mín," sagði vinkonan, „þetta.er ekki til að gráta af. Þetta er ekki nema draumur." „Nei, að vísu ekki,“ sagði eiginkonan döpur, ,,en úr því að hann hagar sér svona í mínum draumum, hvemig heldurðu þá. að hann hagi sér í sínum draumum?. Guð minn góður, ég má ekki hugsa til þess!“ Allt.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.