Úrval - 01.12.1954, Side 102

Úrval - 01.12.1954, Side 102
100 tjRVAL Við drógum, og það kom í minn hlut að tala næst og ég ákvað að hringja til þín. Kannske þú getir orðið fyrstur með fréttina. Heyrirðu ennþá til mín?“ Jerry var orðinn æstur. ,,Hverjir eru þarna uppi með þér?“ æpti hann og tók að hripa niður hjá sér minnispunkta varðandi þennan sögulega at- burð. ,,Ó, fjöldi manns. Hershöfð- ingjar.“ Jim lét síðan sem hann læsi upp plagg frá flughernum þar sem firðskiptitæki þessu hinu nýja var lýst á flóknu tækni- máli, og að lokum hélt hann áfram að veifa rakvélinni um- hverfis taltrekt símans og til- kynnti að nú yrði hann að hætta — New York Times heimtaði símann. Útvarpsritstjórinn hjá MP varpaði nú frá sér greininni, sem hann hafði verið að skrifa og byrjaði í jötunmóð að fást við furðufréttina, sem hann hafði náð í. Jim Moran hringdi hinsvegar til annarrarskrifstofu blaðsins og sagði piltunum frá því, sem gerst hafði. Þeim þótti gaman að og settu til sendla að sækja frásögn Jerrys, máls- grein fyrir málsgrein og bera inn t'il vélsetjarans, og juku þannig enn á æsing útvarps- ritstjórans. Þegar hann hafði skrifað hina stórkostlegu frétt sína alla sögðu þeir honum loks, að hann hefði verið blekktur með rafmagnsrakvél. Jerry hef- ur ekki talað orð við Jim Moran síðan. * Ein af þrálátustu þjóðsögun- um um nútíma prakkarastrik,. greinir frá því hversu demönt- um var hellt niður á Fimmtu götu í New York. Ég hef lesið einar tólf útgáfur af henni. Hrekkjalómurinn fer inn í skartgripaverzlun Tiffanys (eða Cártiers) og skoðar nokkrar öskjur með eðalsteinum. Svo segist hann ekki geta keypt neitt í svipinn. Hann gengur í áttina til dyranna og missir allt í einu úr fullum poka af gimsteinum á gólfið — allt fimm aura dót. Stundum er gimsteinunum hellt inni í búð- inni, stundum á gangstéttina fyrir utan. Eigendur beggja skartgripaverzlananna sverja fyrir að þetta hafi nokkru sinni skeð. Sálræna ilstrokan, sem Jim Moran veitti fastagestunum í Ciro veitingahúsinu í Hollywood var hinsvegar framin. Það eru til Ijósmyndir því til sönnunar. Jim undirbjó hana af mikilli kostgæfni, eyddi til hennar tals- verðu fé, og framkvæmdi hana snurðulaust. Árið 1947 kom hans kommg- lega hátign Emil Saud, krón- prins af Arabíu í heimsókn til Bandaríkjanna og ferðaðist um landið í einn mánuð. 1 fylgd með honum var fjöldi varðmanna og þjóna. Krónprinsinn eyddi
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.