Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 107

Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 107
STRÁKAPÖR 105 ríski leigjandinn látið við svo búið standa. Nú byrjaði hann að draga úr stærð skjaldbök- unnar dag frá degi. Frúin gat vart á heilli sér tekið af á- hyggjum og vakti yfir skepn- unni um nætur og vék tæpast frá henni nógu lengi til þess að Peirce gæti skipt og laum- að smærri skjaldböku í stað- inn. Hún var næstum gengin af göflunum þegar listamann- inum fannst nóg komið og sagði henni sannleikann í málinu. * í einu giljanna í grennd við Hollywood stendur furðulegt hús, víðáttumikill arabískur kastali með márverskum tui'n- um, svífandi görðum og leyni- göngum. Landareignin um- hverfis húsið er gegnsmogin af jarðgöngum, ogáþví nær hverju einasta herbergi í húsinu er leynihurð. Verulegur hluti kast- alans var reistur úr byggingar- efni, sem afgangs varð við smíði kvikmyndavers Douglas Fairbanks. Sjálfur var Fair- banks tíður gestur í kastalan- um og John Barrymore leikari einnig. Nú er húsið í eigu Mac Brain- erds afburðamanns á sviði raf- eindafræðinnar. Þegar hann kemur inn í herbergi í húsi sínu bandar hann hendinni til hægri og öll ljós kvikna. Hann band- ar hendinni til vinstri og eldur gýs upp í brenninu á arnin- um. f hvert sinn sem síminn hans hringir þá verður fyrir svörum vél, sem hljóðritar nafn og símanúmer þess, sem hringdi og ræðir við hann í kumpán- legum en kurteisum tón. Þó Mac Brainerd sé nær kílómetra að heiman í bifreið sinni getur hann kveikt upp í miðstöðinni, opnað bílskúrinn, kveikt öll ljós í húsinu, lýst upp garð- inn og kveikt á sjónvarpstæk- inu bara með því að styðja á hnappa í mælaborði bifreiðar- innar. Á landareigninni er gríð- arstór sundlaug, útbúin með furðulegum hljómtækjum. Sund- maðurinn heyrir tónlist í hvert sinn sem hann kafar, en þegar hann kemur upp á yfirborðið þá heyrir hann ekkert. Fyrrum var húsið í eigu Jack McDermotts, rithöfundar og kvikmyndastjóra. McDermott hafði lítið vit á rafeindum, en hinsvegar var hann til með að leggja talsvert á sig fyrir strákapar. Gestina, sem til hans komu, skorti sannarlega ekki til- breytingu, ekki hvað sízt vegna leynihurðanna og jarðganganna. Því miður hefur enginn þess- ara gesta gefið heiminum skýrslu um þann f jölda hrekkja. bragða, sem McDermott hafði á boðstólum. Kunnugt er að mikið var drukkið i kastalanum á dögum McDermotts. Það er líka kunn- ugt að í hvert sinn, sem einhver gestanna féll undir borð, var hann lagður til hvíldar í þægi- legu herbergi, og síðan sleppti McDermott lausum inni hjá
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.