Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 108

Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 108
106 TÍRVAL honuin tveim tylftum dúfna og höfðu sumar verið litaðar rauð- ar og aðrar grænar. Hann virt- ist vera þeirrar trúar að fórnar- lambið myndi róast við að sjá grænar og rauðar dúfur inni hjá sér þegar það vaknaði. Hann hafði hjá sér gamlan og tötralegan Fordbíl og krafð- ist þess stundum af gestum sínum að þeir kæmu með sér í ökuferð. Sjálfur settist hann undir stýrið og ók eftir fjalla- stígnum á óttalegri ferð. Þeg- ar einhver gestanna kvartaði undan glannaskap hans, sem þeir og venjulega gerðu, reif hann stýrishjólið af stönginni og snaraði því ofan í næsta gljúfur, sem varð á vegi hans. Þetta orkaði mjög á farþeg- ana, sem ekki vissu að hann hafði látið setja í bílinn útbún- að til að stýra með fótunum. Stóra. sundlaugin var líka til á dögum McDermotts þótt neð- anvatnstónlistina skorti. Hann skemmti sér við að lána gest- unum, og þá fyrst og fremst konunum, sundföt, sem leyst- ust upp þegar þau blotnuðu. Mér skilst að það hafi verið í húsi McDermotts, sem hið fræga herbergi stóð á haus. I þessu herbergi stóðu allir hlut- ir, húsgögn, ábreiður, myndir og arinn á höfði. Gólfteppi og húsgögn voru fest upp í loftið, en á gólfinu var aðeins einn hlutur — stórkostleg ljósa- króna, sem stóð lóðrétt upp úr miðju gólfinu. Ef veizlugestur í húsinu fékk sér of mikið neðan í því og féll undir borð, var hann bor- inn inn í herbergið sem stóð á höfði, og lagður þar á gólfið (loftið) miðja vegu milli veggj- ar og ljósakrónunnar. * Maður er nefndur Wilson Miz- ner og á heima í Hollywood. Sjálfur var hann meinfyndinn maður og átti til að vera hrekkj- óttur. Einu sinni var hann sjálf- ur hrekktur skemmtilega, og átti hrekkurinn rætur að rekja til þess að Wilson státaði af því að vera sérfræðingur um mat. Hann átti hlut í Brown Derby veitingahúsinu í Holly- wood og snæddi þar daglega, enda þótt hann kvartaði alltaf yfir matnum og setti sig á há- an hest sem sérfræðing á fína rétti. Bob Cobb, sem var fram- kvæmdastjóri Brown Derby veitingahússins, og yfirbrytinn þreyttust brátt á þessum kvört- unum. Dag nokkurn þegar Cobb var í gufubaði, veitti hann því athygli, að einn baðvarðanna notaði flatan svamp. Hann minntist þess nú að Wilson var alltaf að dást að rétti, sem búinn var til úr milta og borinn fram með sérstakri tegund af sósu. Cobb tók svampinn með sér til veitinga- hússins og fékk hann brytanum. Þegar Wilson kom tjáði Cobb honum að nýr bryti hefði verið ráðinn til veitingahússins, hann hefði eldað fyrir Spánarkonung
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.