Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 109

Úrval - 01.12.1954, Qupperneq 109
STRÁKAPÖR 107 og væri hreinn töframaður í meðferð á milta. Eftir stundar- koi-n var svampurinn borinn inn, hafði verið hleypt upp á honum suðu og síðan hellt yfir hann sérstakir tegund af tómatsósu. Wilson andaði að sér ilminum af sósunni, dáðist að honum og steypti sér yfir réttinn. Hann át þvottasvampinn upp til agna og gaf sér aðeins tíma til að lýsa yfir því, að Cobb hefði loks- ins áttað sig og ráðið bryta, sem kynni að búa til mat. Stephen heitinn Leacock, ■einn af fyndnustu rithöfundum þessarar aldar, skrifaði einu sinni: ,,Til eru vissar tegundir svokallaðrar kímni, eða að minnsta kosti af svonefndu spaugi, sem ég kann alls ekki að meta en það eru svonefnd strákapör.“ Þar sem ég hef lesið talsvert af ritum Leacocks og þekki tals- vert kímnigáfu hans, leyfi ég mér að halda því fram, að þessi Kanadamaður hafi haft rétt eins gaman af góðu strákapari og hver annar. Meðal annars vitum við, að hann var mikill aðdáandi ýmissa manna í gamla Algonquin bókmenntaklúbbn- um, og það voru ekki margir í þeim hópi, sem ekki kunnu að meta prakkarastrik. Eftir fund- argerðarbókinni að dæma, hefur Algonquin klíkan eytt næstum ■eins miklumtíma í hrekkjabrögð og í það að skrifa. Helzta fórnarlamb Algonquin prakkaranna var Alexander Woollcott, og einn af helztu prökkurunum var Harold Ross. Woollcott bjó um tíma í íbúð með Ross og konu hans. f íbúð sinni hafði hann hangandi mál- verk af herra Woollcott eftir C. L. Baldridge. Málverkið sýndi Woollcott í óbreyttum her- mannabúningi og með bók í hendi og var hann ákaflega stoltur af því. Eitt sinn, er Wooll- cott var í burtu í ferðalagi, fengu Rosshjónin málara til að gera aðra mynd — næstum al- veg eins og hina, en þó ekki alveg. Á síðari myndinni var hin virðulega persóna herra Woollcotts aðeins úr jafnvægi, örlítið og næstum ósýnilega svínkuð. Þegar Woollcott kom heim, tók hann að skoða um- skiptingsmyndina með miklum áhyggjusvip og Rosshjónin létu það vera að létta undir með honum. Þau sögðu við hann: ,,Hvað hefur komið fyrir hana? — Það er eins og hún hafi hreyfzt." Woollcott vissi líka að eitthvað hafði komið fyrir hana, en hann gat ekki áttað sig á því hvað það var, og hann starði á hana klukkustundum saman frá ýmsum stöðum, stundum lagðist hann meira að segja endilangur á gólfið og gaut á hana augunum. Þegar hann loksins komst að því að hann hafði verið gabbaður, varð hann æfur, því hann þoldi illa stríðni. Vinir Woollcotts lærðu snemma að vísa ekki á hann
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.