Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 6

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 6
ÚRVAL EINMANALEIKINN: RANGHVERFA BORGARLlFSINS á því að eiga persónuleg sam- skipti við aðra menn. Það er þetta sem hér er um að ræða. „Það er ekki gott að maður- inn sé einn.“ Hinn einmana maður er f jar- stæða, fásinna. Náttúrlegt mannlíf verður að fá tækifæri til að gefa og þiggja; persónu- leikinn verður að finna mark- mið sitt í öðrum persónuleik- um, annars visnar hann eða lendir á villigötum. Og það verða að vera raunhæf, bein persónuleg tengsl. Sýndartengsl eru engin lausn. Eitt af því sem gerir stór- borgina hættulega fyrir mann- fólkið eru hin mörgu sýndar- tengsl sem hún skapar í krafti þess hvernig hún er byggð, og getuleysi hennar til að leiða fólkið saman þannig að með því skapist samkennd. Það eru margir áfellisdómar kveðnir upp yfir borginni, eink- um stórborginni, og þessi orð mín geta tæpast komizt hjá að bergmála þá; en mér þætti mið- ur ef þau yrðu ekkert annað og meira. Við verðum að hafa hugfast, að þjóð vor, eins og flestar aðrar þjóðir, er ört að breyt- ast í borgarbúa. Fyrir 50 árum bjuggu 43% af íbúum landsins í bæjum, en nú 67%. „Fólk safnast saman í borg- um til að lifa; það býr þétt til þess að lifa góðu lífi,“ sagði Áristóteles um borgarlífið nokkur hundruð árum fyrir Kristsburð; og það hefur mörgu faílegu lífi verið lifað í borg- um, það hafa verið sköpuð menningarleg, félagsleg og tæknileg verðmæti í borgum, verðmæti sem gert hafa lífið fegurra og auðugra, og þau eru sköpuð enn í dag. Þessu skul- um við ekki gleyma eða ganga framhjá. En á síðastliðnum hundrað árum hefur hlaupið geysilegur vöxtur í borgirnar, vöxtur sem stofnað hefur hinu góða borgarlífi í hættu, fyrst og fremst vegna þess að hann hef- ur verið stjórnlaus og einhliða tækni- og efnahagslegur. Tækni- lega og efnahagslega tókst að ráða fram úr þeim vanda að sjá fyrir húsnæði öllum þeim fjölda sem streymdi til borg- anna í kjölfar iðnvæðingarinn- ar, en frá mannlegu sjónarmiði tókst hörmulega til. I stórborg- um um allan heim eru fátækra- hverfi vandamál, sem sáð var til fyrir 100 árum, og jafnvel í byggingu nýlegra borgar- hverfa hafa verið gerðar skyss- ur, sem eru heilbrigðu lífi þránd- ur í götu. Við getum glaðzt yfir borgum okkar, við getum verið stoltir af þeim; við getum litið á þær sem tákn mannlegs viljakraftar og sköpunarmáttar — en við eigum ekki að sætta okkur við þær eins og þær eru í þeirri trú að þær lúti sínu eigin þróunar- lögmáli — og ekki sé annað fyr- 4
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.