Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 116

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 116
Hvers vegna — Vegna þess Spuming-ar og svör eru vin- sæl og handhæg aðferð til a8 miðla fróðleik i stuttu en Ijósu máli. Fyrir nokkrum árum birt- ist um skeið þáttur á kápusiðum Úrvals sem nefndist „Spurt og svarað'*. Voru það spumingar frá lesendum, sem þar til hæfir menn voru fengnir til að svara í stuttu máli. Talsvert barst af spum- ingum fyrst í stað, en fór smám- saman fækkandi, imz þær hættu alveg að berast, og þar með var þátturinn auðvitað sjálfdauður. En nú er ætlunin að taka hann upp að nýju I dálltið breyttu formi, þannig að ekki verður fyrst og fremst leitað til lesenda eftir spurningum, heldur búnar til eða teknar úr erlendum blöðum og timaritum spumingar, sem ætla má að lesendum þyki fróð- legt og gaman að fá svör við. Að sjálfsögðu er lesendum einnig heimilt að bera fram spumingar, og verður þeim svarað eftir því sem unnt er. Og nú hefst þáttur- inn — með sputnik-spumingu eins og vænta mátti á þessum tímum gervitungla og geimfara: Örlög Sputniks. Sp.: Visindamenn spá þvi, að Sputnik muni bráðna og gufa upp vegna núningsmótstöðu loftsins þegar hann kemur niður I hin þéttari loftlög. En hversvegna bráðnaði hann ekki á leiðinni upp í gegnum gufuhvolfið? 3v.: Eldflaugin bráðnaði ekki á leiðinni upp, sumpart vegna þess að hraði hennar á leiðinni upp var ekki eins mikill og hann er nú og eins og haxm mun verða á leið hennar niður i gufuhvolfið, og sumpart vegna þess að hún fór lóðrétt upp, en mun fara skáhallt gegnum gufuhvolfið á leið niður. Byrjunarhraðinn var aðelns 10 metrar á sekúndu, I 50 km hæð var hraðinn orðinn 2000 metrar á sekúndu, og nú er hann kringum 7500 metrar. Með svipuðum hraða mun gervitungllð nálgast jörðina skáhallt gegnum gufuhvolfið og smámsaman hitna tmz það leys- ist upp. Hve lengi það muni verða glóandi er ekki unnt að segja með vissu, en sennilega um stundar til % tíma. Á leiðinni upp hitnaði eldflaug- in einnig, mun líklega hafa orðið 300—400° heit á yfirborðinu, en vegna þess að hún flaug lóðrétt upp komst hún i gegnum hin þétt- ari loftlög á minna en einni min- útu, eða á svo skömmum tíma, að hinn hái yfirborðshiti náði ekki að breiðast inn í eldflaugina að neinu ráði. Þar hefur hitinn tæpast komizt upp i meira en 50—60°. Sólböð innanliúss? Sp.: Er ekki hægt að fram- ieiða rúðugler sem hleypir i gegn- um sig útfjólubláum geislum? Það væri mikill kostur að geta Frarahald á 2. kápusiCu. 3TEINODR5PRENT H.F
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.