Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 48

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 48
tFRVAL MATARÆÐI OG HJARTASJOKDÓMAR heim við þær staðreyndir sem ég hef lýst hér að framan held- ur en sú viðleitni sumra að skella allri skuldinni á einhverja sérstaka fæðutegund? Fjölmargt er enn á huldu. Til dæmis er kransæðastífla tíð- ari meðal reykingamanna en þeirra sem ekki reykja, tíðari meðal almennra heimilislækna en sérfræðinga, fátíðari meðal bænda en annarra stétta með svipaðar tekjur o. s. frv. Það mun áreiðanlega korna í ljós, að hér eru fleiri en ein orsök að verki. Það á enn langt í land, að læknar og vísindamenn geti leitt okkur í allan sannleika um þessi Svar við ámumingu. Irskur járnbrautarverkamaSur kom inn í skrifstofu forstjóra Illinois Central járnbrautarfélagsins í Chicago með hattinn á höfðinu, pípuna í munninum og sagði: „Mig vantar farmiða til St. Louis". „Hver eruð þér?" spurði forstjórinn hissa. „Ég er Pat Casey, einn af spormönnunum þínum“. Forstjórinn þóttist sjá hér tilvalið tækifæri til að kenna starfs- manni sínum tilhlýðilega kurteisi. „Ég er ekki að segja að ég ætli að neita beiðni yðar, Pat, en það eru vissar kurteisisreglur sem þykja tilhlýðilegar þegar menn biðja einhvern að gera sér greiða. Þér eigið t. d. að berja að dyrum, og þegar ég segi kom inn, eigið þér að ganga inn, taka ofan hattinn, taka út úr yður pípuna og segja: „Eruð þér Fish forstjóri ?“ Þá segi ég: „Já, hver eruð þér?“ Þá segið þér: „Ég er Pat Casey, einn af spor- mönnunum yðar“. Þá segi ég: „Hvað get ég gert fyrir yður?“ Þá berið þér upp erindið. Nú skuluð þér fara fram og koma inn aftur og vita hvort þér getið ekki betur". Spormaður fór. Tveim tímum siðar var barið að dyrum og Fish forstjóri sagði „kom inn". Inn kom Pat Casey með hattinn í annarri hendinni og pípuna í hinni. „Góðan daginn", sagði hann, „eruð þér Fish forstjóri Illinois Central járnbrautarfélagsins ?“ „Já, hver eruð þér?" „Ég er einn af spormönnimum yðar". „Einmitt, herra Casey, hvað get ég gert fyrir yður?" „Þér getið farið til fjandans. Ég er búinn að fá vinnu í Wa- bash og farmiða þangað". Að svo mæltu fór Pat út aftur. mál. En mér virðist minni ástæða til þess að þú gerir þér áhyggjur út af því hvort meira eða minna af smjöri eða smjör- líki er í matnum sem þú borðar, heldur en því sem vogin segir um þyngd þína. Og hvernig væri ef þú legðir bílnum þín- um eins og fimmtán mínútna gang frá skrifstofunni eða bíó- inu í stað þess að aka alveg að dyrunum? Það mundi mjög draga úr hættunni á umferða- stöðvunum, bæði á götum borg- arinnar og í kransæðum hjart- ans. Við samningu þessarar greinar var mikið stuðzt við grein eftir John Yodkin prófessor, sem nýlega birtist í læknablaðinu „Lancet". — Höf. 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.