Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 36

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 36
Grein úr „Vi“, eftir Iiristina Hasselgren Vilgot Sjöman. Grein þessi er samin af tveim sænskum blaðamönnum sem boðið rar til kynnisferðar um Bandaríkin. „Alls staðar blasir við tvöfalt andlit" eru ályktunarorð þeirra. 1. IÐALDRA þýzkur blaða- maður stígur af lestinni í Washington — tortryggur. Bn þau klckindi af Bandaríkja- mönnurn að veita honum styrk! Þeir vissu mæta vel að hann hafði farið hörðum orðum um Bandaríkin og hemámsliðið í he.imala.ndi sínu. Nú átti að bjóða honum nóg af kokkteil og svæfa hann með kurteisi . . . — Hvert viljið þér fara? Þett-a er það fyrsta sem hann ér spurður að í Washington. Hann er á báðum áttum, en lætur svo kylfu ráða: •—- Til Suðurríkjanna. — Einmitt! Suður-Karólínu ? Georgíu? Tennessee? Hann svarar hikandi: — Mig langar enn sunnar! — Eins og þér viljið. Þá til Mississippí? Yrði það gott? Þjóðverjinn er ánægður. Hann vissi að svertingjarnir áttu bágast þar. Suður í Mississippí kemur há- skólakennari því til leiðar að hann hittir sæg svertingja. Af nærgætni — bæði gagnvart Þjóðverjanum og svertingjun- um — kemur háskólakennarinn ekki með; hér eiga allir að hafa fullt frelsi til að spyrja og svara. 2. Við skundum yfir maísakur — við sem sækjum námskeiðið höfum fengið lánaða sundlaug hjá nágrönnum okkar, hr. og frú D; ætlunin er að hreinsa hana. Við drögum slöngur út úr bílskúrnum; Þegar við hellum hreinsiefninu í vatnið, setjast óhreinindin á botninn; við sting- um ryksuguslöngunni niður í til að sjúga upp sandlagið. Dæluvélin skellur í grasinu; frú D kemur út, lágvaxin kona, aökk, æst í skapi. Hún er sjálf- stæð í hugsun, hreinskilin og opinská. — Er ég ekki þreytuleg? O, það er allt í lagi núna, þið hefð- uð átt að sjá mig í gærkvöldi. Ég hringdi með hraði til for- 34
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.