Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 36
Grein úr „Vi“,
eftir Iiristina Hasselgren Vilgot Sjöman.
Grein þessi er samin af tveim sænskum blaðamönnum sem boðið
rar til kynnisferðar um Bandaríkin. „Alls staðar blasir við tvöfalt
andlit" eru ályktunarorð þeirra.
1.
IÐALDRA þýzkur blaða-
maður stígur af lestinni í
Washington — tortryggur. Bn
þau klckindi af Bandaríkja-
mönnurn að veita honum styrk!
Þeir vissu mæta vel að hann
hafði farið hörðum orðum um
Bandaríkin og hemámsliðið í
he.imala.ndi sínu. Nú átti að
bjóða honum nóg af kokkteil og
svæfa hann með kurteisi . . .
— Hvert viljið þér fara?
Þett-a er það fyrsta sem hann
ér spurður að í Washington.
Hann er á báðum áttum, en
lætur svo kylfu ráða:
•—- Til Suðurríkjanna.
— Einmitt! Suður-Karólínu ?
Georgíu? Tennessee?
Hann svarar hikandi:
— Mig langar enn sunnar!
— Eins og þér viljið. Þá til
Mississippí? Yrði það gott?
Þjóðverjinn er ánægður.
Hann vissi að svertingjarnir
áttu bágast þar.
Suður í Mississippí kemur há-
skólakennari því til leiðar að
hann hittir sæg svertingja. Af
nærgætni — bæði gagnvart
Þjóðverjanum og svertingjun-
um — kemur háskólakennarinn
ekki með; hér eiga allir að hafa
fullt frelsi til að spyrja og
svara.
2.
Við skundum yfir maísakur
— við sem sækjum námskeiðið
höfum fengið lánaða sundlaug
hjá nágrönnum okkar, hr. og
frú D; ætlunin er að hreinsa
hana. Við drögum slöngur út úr
bílskúrnum; Þegar við hellum
hreinsiefninu í vatnið, setjast
óhreinindin á botninn; við sting-
um ryksuguslöngunni niður í til
að sjúga upp sandlagið.
Dæluvélin skellur í grasinu;
frú D kemur út, lágvaxin kona,
aökk, æst í skapi. Hún er sjálf-
stæð í hugsun, hreinskilin og
opinská.
— Er ég ekki þreytuleg? O,
það er allt í lagi núna, þið hefð-
uð átt að sjá mig í gærkvöldi.
Ég hringdi með hraði til for-
34