Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 62

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 62
TjRVAL ur kolaofn, og sprungurnar og kvistgötin í grófum húsgögnun- um breyttu um lögun. Allt í einu kalíaði Masha: „Mér finnst ég vera kjúklingur.“ Við fór- um báðar að skellihlæja, þetta var svo voðalega fyndið. Ég lokaði augunum til hálfs og sneri andlitinu til veggjar. Sem snöggvast fannst mér vera ljómandi fallegt veggfóður á múrnum, en það var ekki nema andartak, því að veggurinn var skyndilega horfinn og ég barst út í bláinn, lengra og lengra, eins og ég væri borin af græn- um. gagnsæjum bylgjum. Ég vissi ekki, hve langt ég fór. Ég kom til Lascaux-hell- anna í Dordogne í Frakklandi. Þangað höfðum við hjónin komið áður, og ég þekkti und- ir eins aftur stóru steinhvelf- inguna uppi yfir mér og mál- verkin á veggjunum, sem hell- isbúarnir höfðu gert, fallegar en einfaldar myndir af hestum, vísundum og dádýrum. Mvnd- irnar voru jafnvel enn fegurri en í raunveruleikanum. Um þær lék glampandi, kristalstært Ijós. Ég lá nú máttvana í svefn- poka mínum, en mér var vel heitt. Hugur minn var í sælu- vímu, og mér fannst eins og sál- in hefði svifið til himna, en líkami minn væri einungis tómt hismi, er skilið hefði verið eftir á leirgólfinu í kofanum. Samt hafði ég fulla meðvitund. Ég vissi nú livað töfralækn- DRAUMASVEPPIRNIR 1 MEXÍKÓ arnir áttu við, þegar þeir sögðu: „Sveppurinn gefur þér innsýn í guðlega heima.“ Nú sá ég Versali, eins og þeir litu út á 18. öld, þegar Loðvík fimmtándi og hirð hans réðu þar ríkjum. Það var ver- ið að halda mikinn og glæsileg- an dansleik. Hundruð karla og kvenna í skrautlegum búning- um dönsuðu menúett eftir Mozart, og kjólaslóðarnir og púðruðu hárkollurnar, er voru þá í tízku, gáfu öllu sérstak- an blæ. í loftinu mátti sjá stóra og fagra ljósakrónu, og gler- strendingar hennar stráðu grænni og bláleitri birtu yfir salinn. Ég kipptist við, er ég sá all- an þennan glæsileik og litadýrð. Allt bar vott um óþrjótandi auðæfi, og slíka fegurð sem þessa hafði ég aldrei getað í- myndað mér. Á hiliu við dyrn- ar. sem lágu inn í danssalinn, stóðu tvær örlitlar styttur úr postulíni og klæðnaður þeirra var sá sami og tíðkaðist á dans- leikjum átjándu aldarinnar. Þegar ég gáði betur að sá ég, að þetta var ég og systir mín. Við vorum líka að dansa menú- ett. Sviðið breyttist. Nú var ég stödd í veglegri, spánskri kirkju. Ég var alein. Dökkur viðurinn í veggjunum var hag- anlega útskorinn, málaðar gluggarúðurnar hleyptu inn undarlegu, töfrandi Ijósi. Fyrir framan mig sá ég stórt Krists-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.