Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 23

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 23
HOLGÖMUR OG HÉRAVÖR í tali án sérkennslu og læknis- xneðferðar, og það er því ekki að undra, þótt læknarnir hafi lagt sig alla fram til að finna upp aðferðir, er gætu ráðið bót á þessum tvöfalda galla. Síðasta aldarfjórðunginn hafa orðið geysilegar framfar- ir í meðferð þessara tveggja andlitsgalla. Áður en við för- um að lýsa þeim aðferðum, sem nú er beitt, skulum við okkur til glöggvunar skyggnast um í munnhoiinu og athuga, hvað þar er að sjá. Munnholinu er lokað að of- an og framan af gómnum, sem myndar skilvegg milli munns- ins og nefkoksins. Tveir þriðju hlutar þessa skilveggjar að framanverðu nefnast beingóm- ur (palatum durum), en aftari hlutinn, sem nemur einum þriðja, nefnist iioldgómur (pa- latum rnolle). Aftasti hluti hans, sem er lóðréttur og hreyf- anlegur, er kallaður gómtjald. Gómurinn er ílivolfur, bæði að framan og aftan og til hlið- anna. Uppistöðu beingómsins mynda tvö lárétt útskot frá beinum efri kjálkans og góm- beinunum. í holdgómnum eru gómvöðvarnir, úfurinn og góm- bogarnir. Hreyfanlegi hluti gómsins hjálpar til við talmynd- unina og er þar að auki til að varna því, að matur, drykkur og annað komizt niður í önd- unarfærin. Héravör (lapium leporinum) getur verið á mismunandi háu ÖRVAL stigi. Stundum er aðeins smá- rifa í efri vörina, en í öðrum tilfellum er vörin klofin af djúpu skarði, sem oft nær alveg upp að nefinu. Skarðið er aldrei á miðri vörinni, heldur neðan við aðra hvora nösina, oftast vinstra megin. Tvöföld héra- vör er líka til, en hún er miklu sjaldgæfari. Andlitslýtin eru vitanlega enn þyngri raun fyrir foreldrana en barnið fyrsta æviár þess, en á hinn bóginn er barninu lífs- nauðsyn að geta notað munn- inn til að sjúga með einmitt á því aldursskeiði. Og þegar barnið ætlar að fara að tala, venjulega eins árs gamalt, kem- ur í ljós, að varirnar, sem mynda eiga orðin, eru vanskap- aðar. Holgómur eða gómrifa (pala- toschisis) er til orðin vegna þess, að beinhelmingar góms- ins ná ekki saman. Eins og héravörin getur gómrifan verið mismunandi löng og breið, en langoftast stendur þetta tvennt í sambandi hvort við annað, þannig að gómrifan idýfur bæði harða og lina góminn. Það liggur í augum uppi, að þessir gallar, sem koma fram í útliti, fæðutöku, talmyndun og öndun, hafa í för með sér gífurlega sjúkdómshættu og mikla andlega vanlíðan. Þess vegna hafa nú verið teknir til meðferðar hin síðari ár all- ir þeir sjúklingar, er til hefur náðst. Lækningin var aðallega 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.