Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 24

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 24
Í'RVAL fólgin í skurðaðgerðum, en ef gómrifan var það breið, að slíkt reyndist ekki kleift, var settur í sjúklinginn gervigóm- ur, er gengdi hlutverki nátt- úrulegs góms að svo miklu leyti sem hægt var. Þá var talkennsla ekki síður mikilvæg, en hún hefur verið fastur liður í með- ferð sjúklingsins um fjölda mörg ár. En þrátt fyrir allt varð ár- angur skurðaðgerðanna oft sáralítill. Uppskurður á héra- vör bætti að vísu aðstöðu var- anna til málmyndunar og fæðu- töku, og útlit sjúklingsins batnaði mikið. En varahreyf- ingarnar voru stirðar og ein- ungis meðalstór héravör skildi eftir sig leiðinlegt ör og stríkk- un á vef varanna. Ennþá ófullkomnari voru skurðaðgerðirnar á holgóma sjúklingum, ef um allstóra góm- rifu var að ræða. I beingómn- um finnst ekki nógu mjúkur og teygjanlegur vefur, sem sauma mátti saman; í holdgómnum var aðstaðan hins vegar betri, en þar kom á móti, að hreyf- ingar hans urðu stirðari og ó- þægilegri, þegar búið var að loka gómrifunni. Stærri rifum varð að loka með gervigóm, en það var ekki auðvelt verk að búa hann til; skilin milli harða, óhreyfanlega gómsins og mjúka, hreyfanlega holdgóms- áns máttu ekki vera of skörp. Nú í dag næst undraverður árangur í lækningum á héra- HOLGÓMUR OG HÉRAVQR vör og gómrifu, og ber margt til þess. Ef nauðsyn krefur geta menn nú byrjað meðferð- ina strax eftir fæðinguna. Á sérstökum barnadeildum er séð um, að barninu líði eins vel og bezt verður á kosið, það fær nóg að borða og það er vernd- að gegn alls konar fylgikvill- um, er áður kostuðu rnörg van- sköpuð börn lífið. Auk þess er nú kleift, vegna betri tækni í svæfingum og uppskurðum, að byrja róttækar aðgerðir á þess- um börnum þegar þau eru nokkurra mánaða gömul. Með auknu samstarfi sköpulags- fræðinga (plastikkirurg), háls- lækna, barnalækna, tannlækna og talkennara, er hægt að ná. svo frábærum árangri, að eft- irlíking náttúrunnar virðist fullkomin, bæði í útliti og starf- semi varanna og gómsins. Það yrði of langt mál að fara út í öll smáatriði við þess- ar aðgerðir, en óhætt er að fuliyrða, að sköpulagsfræðing- urinn á mestan heiðurinn af þeim undursamlega árangri, er náðst hefur. Við sköpulagsað- gerðir (plastisk kirurgi) er, eins og kunnugt er, unnt að flytja lifandi vefi frá einum líkamshluta til annars. Með aukinni reynslu hefur mönn- um tekizt að endurnýja ónýtan vef eða setja nýjan þar sem enginn var áður, og það svo vel, að varla sézt nokkur mun- ur þar á. Ný lækningatæki hafa komið til sögunnar, ný gervi-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.