Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 46

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 46
TJRVAL MATARÆÐI OG HJARTASJÚKDÓMAR einum undantekningum kemur í Ijós, að því meiri sem sykur- neyzlan er því tíðari eru dauðs- föll af völdum kransæðastíflu. Freistandi er að draga af þessu svofellda ályktun: það er of mikil sykur- og próteinneyzla sem veldur kransæðastíflu. En þetta er einmitt samskonar á- lyktun og menn hafa dregið af fituneyzlu, og að mínu viti er hún algerlega röng. Við skulum gera samanburð á fleiri sviðum áður en við drög- um ályktanir. Eins og áður seg- ir ætluðum við líka að gera samanburð á stétturn í sama landi og athuga breytingar á mataræði á tilteknu árabili. Yfirleitt er fitu-, prótein- og sykurneyzlan meiri í þeim löndum sem betur eru stæð. Það bendir til, að það sem máli skiptir sé ekki hverskonar mat við borðum heldur hvernig við erum efnalega stæð. Þessa á- lyktun styður sú staðreynd, að samband er á milli dauðsfalla af völdum kransæðastíflu og af- komu manna í sama landi. Hér í Bretlandi eru það yfirleitt þeir sem betur eru launaðir sem helzt eiga á hættu að fá krans- æðastíflu. Kransæðastífla. er helmingi fátíðari meðal ófag- lærðra verkamanna en embætt- is- og yfirmanna. Munurinn á mataræði þessara stétta er þó ekki mikill. Auðmenn landsins borða aðeins um 10% meira af fitu en hinir fátækustu. Það er því ólíklegt að fita, eða dýrafita sérstaklega sé meg- inorsök sjúkdómsins. Smjörlíki getur alls ekki verið söku- dólgurinn, því að fátækt fólk borðar yfirleitt meira af smjör- líki en ríkt. Sykurneyzlan virð- ist ekki fara eftir tekjum n;anna, og því verður sykrinum naumast kennt um. Við skulum þá að lokum at- huga hverjar breytingar hafa orðið á mataræði ensku þjóð- arinnar síðasta aldarfjóröung- inn. Árið 1928 var byrjað að skrá kransæðastíflu sem sér- stakan sjúkdóm á dánarmeina- skýrslum. Síðan hefur dauðs- föllum af hennar völdum far- ið jafnt og þétt fjölgandi og eru nú sex til átta sinnum tíð- ari en fyrir aldarfjórðungi. Fituneyzlan, einkum dýra- fitu, jókst jafnt og þétt fram að stríðsárunum, en mest allt skömmtunartímabilið, sem stóð frá 1940 til 1954, dró úr fitu- neyzlunni, einkum dýrafitu. Smjörlíkisneyzlan jókst einnig jafnt og þétt fram að styrjöld- inni, en þó langmest á stríðs- árunurn. Af dánarmeinaskýrsl- um má sjá, að dauðsföllum að völdum kransæðastíflu fækka örlítið á árunum 1941, 1942 og 1943. En ef við snúum okkur nú frá matnum og lítum á önnur lífsins gæði, þá rekum við okk- ur á næsta athyglisvert fyrir- brigði. Það kemur sem sé í ljós, að á árunum 1928 til 1954 er mjög náið samband milli fjölda 44
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.