Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 51

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 51
STÖRFELLDASTA SEÐLAFÖLSUN SEM ÞEKKZT HEFUR URVAL likingar af pappírnum sem Englandsbanki notar. Síðan 1725 hefur sama fjölskyldu- fyritækið, Portal í Laverstoke, framleitt léreftspappír í seðla handa Englandsbanka. Aðeins eiriu sinni hefur tekizt að stela nokkrum rísum af þessum papp- ír; það var árið 1862. Kriiger gerði sér enga von um slíkt. 1 stað þess pantaði hann vand- aðan léreftsdúk frá Tyrklandi, en pappírsframleiðslan tókst ekki til fulls fyrr en einhverj- um datt í hug að láta fyrst nota léreftið til að hreinsa með því verksmiðjuvélar og þvo það síð- an. Þegar aðferðin við pappírs- framleiðsluna var fundin, var pappírsverksmiðjunni Schlei- cher & Schull falin framleiðsl- an. Bræðurnir Schmidt í Berlín tóku að sér að framleiða prent- farfan, og prentvélarnar voru keyptar hjá Rudolp Stenz. í ágúst 1942 höfðu flest hin tæknilegu vandamál verið leyst og þá var undirbúningur haf- inn að prentun seðlanna. I fangabúðunum í Sachsenhausen um 40 km norðvestur af Ber- lín voru fangar í braggahverfi númer 19 skyndilega fluttir burt og þriggja metra há gadda- vírsgirðing reist í kringum það. Öbreyttum fangavörðum var bannaður aðgangur að því, og valdir SS-verðir settir til gæzlu þar. Þegar SS-verðirnir komu, kallaði Krúger, sem nú var orð- inn ofursti, þá fyrir sig og sagði þeim, að ef nokkur minntist orði á það sem fram færi í þessum bröggum, yrði hann samstundis sendur til vígstöðv- anna í Rússlandi. Hann lagði einnig áherzlu á það, að fang- amir væru ekki lengur ver- damte Juden (bölvaðir júðar), heldur samverkamenn í hinni sigursælu framsókn þjóðernis- jafnaðarmanna til heimsyfir- ráða. IJr fangabúðum víðsvegar um Þýzkaland voru valdir fangar og sendir til Sachsenhausen: tékkneskur verkfræðingur, norskur prentmyndasmiður, austurrískur veggfóðrari, franskur Ijósmyndari, tékk- neskur stærðfræðiprófessor, hollenzkur hershöfðingi, dansk- ur bankamaður, og að sjálf- sögðu nokkrir þýzkir Gyðing- ar, þ. á. m. tízkuijósmyndari og prentari frá Berlín. í ágústlok var samankominn 30 manna hópur, og Krúger of- ursti kom í SS-búningi sínum til að halda yfir þeim smátölu. Hann fór ekki í neina laun- kofa: þeir væru hingað komnir til að falsa brezka pundseðla. Hann varaði þá stranglega við því að gera tilraun til að strjúka eða tala við nokkurn fyrir utan braggana, um verk sitt. Matar- skammtur þeirra mundi verða mikill og góður, sambærilegur við það sem þýzkir erfiðismenn fengju. Þeim yrði leyft að lesa dagblöðin og jafnvel hlusta á útvarp. Sígarettur myndu þeir 49
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.