Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 71

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 71
HÆTTUR Á VEGI GEIMFARANS kynni að valda alvarlegum, staðbundnum skemmdum. Geimfarinn verður að gera sér liósa þá hættu, sem hann á í vændum í þessu efni, alveg eins og hann vegur og metur hætt- una af loftsteinunum. Hálf- velgja í varnaraðgerðum gegn geimgeislum er hættulegri en engin vörn. Hún myndi ein- ungis lækka geislaorkuna niður á það stig, sem gefur hæsta hleðslu, og þá er voðinn vís. Áður en tíkin Laika var send upp í háloftin, hafði flug- her Bandaríkjanna og fleiri að- ilar gert tilraunir með dýr í loftbelgjum, í því skyni að reyna næmi þeirra fyrir geim- geislum. Apar voru t. d. hafðir í 63 klukkustundir í tuttugu mílna hæð til að komast að raun um, hvort hinar óbætan- legu taugafrumur þeirra hefðu skaddast, en prófun á skynj- unarhæfileikum þeirra eftir á, leiddi ekkert óvenjulegt í ljós. Miklu jákvæðari árangur fékkst af athugunum á svörtum mús- um. Hár þeirra varð grátt á ýmsum stöðum vegna skemmda á litarfrumunum. Pjatla af mús- arskinni, er sett var í einn loft- belginn og síðan grædd á dýrið að nýju, olli æxlismyndun. Hins vegar varð engra erfðaáhrifa vart hjá þúsund bananaflugum, sem sendar voru út fyrir gufu- hvolfið, kannski vegna þess, að flugurnar voru of fáar. Mælingar á geimgeislum, sem gerðar eru með tækjum í gervi- ÚRVAL tunglinu og útvarpað til jarð- srinnar, munu gefa dýrmætar upplýsingar um eðlisstyrkleika geimgeislanna. En endurheimt tilraunadýrs eftir nokkurra daga ferðalag í gervihnetti væri svo mikilvæg fyrir athuganir á líffræðilegum áhrifum geisl- anna, að sovézku vísindamenn- irnir hljóta að reikna með henni í áætlunum sínum.* En viðbrögð hundsins við augljósari atriðum geimflugs- ins eru ekki síður mikilvæg. Hann lifði af hraðaaukningu eldflaugarinnar við uppskotið, og það er ástæða til að ætla, að mannlegar verur geti það líka. Ef maðurinn liggur þannig í geimflauginni, að höfuðið er á undan, veldui' hraðaaukning sem nemur 4 E (þ.e. fjórföld- um hraða þyngdaraflsins) móðu fyrir augum og síðan meðvit- undarleysi, vegna þess að hjart- að getur ekki dælt nægu blóði upp í höfuðið. Séu hins vegar fæturnir á undan, streymir of mikið blóð til höfuðsins og það veldur yfirliði við hraðaaukn- ingu 2—3 E. Meiri aukning á hraða hefur í för með sér skjót- an dauða. En þó er munur á, hvort maðurinn liggur í eld- flaugarstefnuna eða þvert á hana. Við síðarnefndar aðstæð- ur þolir líkaminn allt að 10 E hraðaaukningu stuttan tíma, og * Eins og kunnugt er af fréttum, tókst þetta ekki, og Laika varð að fórna lífi sínu á altari vísindanna. - Þýð. 69
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.