Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 63

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 63
DRAUMASVEPPIRNIR I MEXlKÓ ÚRVAL líkneski. Krossinn var svo hár, að hahn náði langt upp í him- ininn og ég gat ekki séð höfuð Kristsmyndarinnar, þó að ég hallaði mér aftur á bak eins og ég gat. Ég kallaði hástöf- um: „Er ég ekki verðug þess að sjá ásjónu Hans?“ Þrátt fyrir allt var enginn kvíði eða efi innra með mér. Allt var svo hreint og fagurt. Við Masha heyrðum báðar, þegar kallað var á okkur til kvöldverðar, en við svöruðum óþolinmóðar, að við vildum ekki láta trufla okkur. Rétt í því sat ég í skuggsælli stúku í Metropolitan-óperunni og var að horfa á baliettinn „Les Sylphides“. Þegar honum var lokið, sveif ég upp í loftið ásamt nokkrum af dansendun- um. Svo var ég allt í einu farin að skoða geysistóran, bláan kínverskan vasa, og það skriðu nokkrir Ijómandi snotrir gull- drekar á botninum. Ég var ekkert hrædd; þetta var allt svo fjarlægt. Ég settist upp og sagði Gordon frá því. Nú var ég í einkennilegu landi, þar sem fullt var af skemmti- legum tígulsteinum. „Holland!" kallaði ég. „Hvaða vitleysa -— ég ætla til Rússlands!" Og þang- að var ég komin í einu vet- fangi. Tígulsteinarnir voru í kringum arin á gömlu sveita- heimili. Böm í litauðugum bún- ingum frá árunum fyrir fyrri heimsstyrjöld, dönsuðu um her- bergið. Þau voru öll kát og fjörug og sungu gamla söngva, hlógu og mösuðu. En allt í einu var ég horfin frá þessum stað. Ég sá dásam- lega fagran skartgripakassa úr svörtum kínverskum harðviði. Á lokinu var kort af Kína. Borg- ir, ár og fjöll voru sýnd með roðasteinum, safírum og smar- ögðum. Mér fannst eins og ég væri að athuga það í gegnum sterkt stækkunargler. Allur var gripurinn svo ótrúlega fagur og skínandi, að ég gat ekki haft af honum augun. En þessi sýn hvarf mér líka von bráðar. Tíminn hafði liðið fljótar en orð fái lýst, og klukkan var orð- in átta að kvöldi, þegar draum- sjónimar hættu. Við Masha vor- um báðar orðnar svangar og þágum með þökkum bolla af heitu súkkulaði og sæta brauð- snúða, sem húsmóðirin færði okkur. Svo fórum við að segja hvor annarri það, sem við höfð- um séð. Masha sagði mér, að draumar hennar hefðu snúizt um allar hamingjustundimar í lífi hennar, allt frá bernsku og þangað til hún var orðin ný- stúdent í háskólanum. Hún sagðist stöðugt hafa verið í hópi vina og ættingja og á þeim stöðum, er henni þóttu skemmti- legastir. „Veröldin var lítil og fögur, og ég stóð á tindinum,” sagði hún. Okkur kom saman um, að við hefðum báðar verið vakandi meðan við sáum hinar ótrúlegu sýnir. Skömmu seinna fór ég að 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.