Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 7

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 7
EINMANALEIKINN: RANGHVERFA BORGARLlFSINS ÚRVAL ir mennina að gera en að laga sig eftir þeim. Því fleiri sem búa þurfa í borgum í framtíðinni því brýnni nauðsyn er á því að rannsaka borgina og leita að ráðum til þess að gera hana frekar en nú er að stað þar sem „fólk býr þétt til þess að lifa góðu lífi“. Og sem betur fer er nú unnið að slíkum rannsóknum. Félags- fræðingar, skipulagsfræðingar, ármenn og ýmsir fleiri eru önn- um kafnir; það er mikið skrif- að um skipulagsmál og stór- felldar tilraunir í gangi víða um heim í þá átt að bæta úr ágöllum eða reisa ný hverfi þar sem megináherzlan er lögð á að skapa sem bezt skilyrði fyrir heilbrigt og náttúrlegt mannlíf. Við vitum því ýmislegt um þessi hluti; við getum bent á marga galla og marga kosti við borgina. Við vitum, að einrnana- kennd er mjög algengt fyrir- brigði í borgum, og við getum einnig að nokkru levti bent á orsakir hennar. Og ég held ekki að það sé tilgangslaust að ræða um þær. Það getur orðið ein- hverjum huggun að fá að vita að þessi einmanakennd borgar- búans sé viðurkennt vandamál, að líkt sé ástatt um tugþús- undir annarra manna. Og það getur kannski líka orðið ýmsum léttir að hevra, að meginorsök- ina er að finna í sjálfu fvrir- komulagi borgarlífsins. Menn eru ekki einmana af því að þeir eru undarlegir. Það er borgin og borgarlífið sem ekki er eins og það á að vera. Hvað er þá að? Við skulum reyna að gera okkur grein fyrir hvað það er í lifnaðarháttum borgarbúans sem torveldar eða meinar honum að komast í nægi- lega lifandi og persónuleg tengsl við annað fólk til þess að ein- angrunin rofni. Viö borgarbúar erum of margir. Það er eitt svarið. I þéttbýlum hverfum er algengt, að búi 800—1300 manns á hverjum hektara — að hver maður hafi aðeins 8—12 fer- metra lífsrúm. Þessu fylgir að allsstaðar er erill og þrengsli: á götunum, í skólunum, í íbúð- arhúsunum, og það sem meira máli skiptir: næstum allir þessir menn sem eru í kring- um okkur utan heimilisins eru ókunnugir, flestir sem við verzl- um við, sem færa okkur heim varning, hafa afskipti af börn- um okkar, já, jafnvel þeir sem búa í sama húsi og við. Nokkra þekkjum við í sjón, en við vit- um ekki hvað þeir heita, hverj- um þeir eru giftir eða hvar þeir búa, og þeir eru jafnófróðir um okkar hagi og láta sig þá jafn- litlu skipta. Hverju af þessu fólki á maður að knýtast vin- áttu- eða kunningjaböndum ? Slíkt er mönnum sjaldan í sjálfsvald sett, það verður að koma af sjálfu sér, eitthvert tilefni verður að vera fyrir hendi. Oft eru það börnin, sem gefa slíkt tilefni, sem koma 5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.