Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 55

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 55
STÓRFELLDASTA SEÐLAFÖLSUN SEM ÞEKKZT HEFUR ÚRVAL deplarnir kringum hina stöf- úðu gildistölu í neðra horninu vinstra megin voru brot úr millímetra of stórir. Hinn 22. apríl hætti bankinn útgáfu allra seðia sem voru 10 pund eða stærri og tók að draga inn þá sem voru í umferð. 1 stað þeirra voru gefnir út nýir seðl- ar, sem báru einkenni er maður að nafni Stanley B. Chamber- lain fann upp árið 1935. í þess- um nýju seðlum er mjó ræma úr málmkenndu efni, sem leiðir rafmagn um pappírinn, en á hvern hátt er ekki nákvæmlega vitað, það er leyndarmál. En fréttirnar um það, að naz- istar væru teknir að falsa brezka seðla rýrðu þá ekki í augum skæruliða, Afríkumanna og Frakka. Jafnvel falsaöir pundseðiar höfðu talsvert gildi, þótt undarlegt kunni að virðast. En slíkt fyrirbrigði er ekki óþekkt. Á árunum 1900 til 1910 var svo mikið af fölsuðum seðl- um í umferð í Kína, að þeir voru viðurkenndir sem einskonar gjaldmiðill, og kaupsamningar kváðu á um hvort greiðsla ætti eð fara fram í ósviknum seðl- um eða hvort helmingurinn skyldi vera sviknir og helming- iminn ósviknir seðlar. Og seint á 19. öld kvað að minnsta kosti einn bandarískur dómstóll upp þann úrskurð, að falskur 20 dollara seðill hefði greiðslu- gildi. í árslok 1943 ákvað RHSA, hin nýstofnaða yfirstjórn allr- ar upplýsinga- og leyniþjónustu Þjóðverja, að láta falsa banda- ríska dollara. í febrúar 1944 var sett á stofn ný deild í braggahverfi nr. 19, sem sífellt var að stækka. Þar voru nú 140 íbúar, sem unnu í tveim tólfstunda vöktum til þess að vélarnar stæðu aldrei aðgerð- arlausar. Meðalframleiðsla á niánuði af pundseðlum var um þetta leyti 650.000, þar af um 260.000 nothæfir, þ. e. í 1. og 2. flokki. Á árinu 1944 voru framleiddar 8 milljónir brezkra seðla. Af þeim voru 3 milljónir, að verðgildi um 90 milljónir punda, dæmdar nothæfar. Sambúð Bernie Kriigers við starfsmennina var nú hin vin- samlegasta. („Okkur geðjaðist vel að Kruger,“ sagði einn af föngunum síðar. ,,Hann var okkur góður“.) Hann kom alltaf frá Berlín á laugardagsmorgn- um til þess að sækja beztu seðlana, og var þá jafnan óspar á að lofa vinnubrögðin og full- vissa fangana um, að þeir þyrftu ekkert að óttast. En vinnan við 100 dollara seð- ilinn gekk seint. Fréttirnar af landgöngu bandamanna í Nor- mandí höfðu djúptæk áhrif á seðlafalsarana og eftir mitt sumarið 1944 drógu þeir vísvit- andi mjög úr vinnuafköstunum — með þegjandi samþykki Krugers. Einn sunnudagsmorgun í september 1944 — nothæfur 100 dollara seðill hafði þá enn ekki 63
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.