Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 45

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 45
MATARÆÐI OG HJARTASJtJKDÓMAR ÚRVAL landi. I þriðja lagi með því að bera saman breytingar á mat- aræði og breytingar á æðastíflu- dauðsföllum á tilteknu árabili í sama landi. Og við skulum einkum athuga fitumagnið í fæðunni, því að fjölmargir trúa því að kransæðasjúkdómar komi af því að neytt sé of mik- illar fitu, einkum dýrafitu svo sem smjörs, eggja og kjöts, eða smjörfitu úr mjólk og osti. Eða cf mikils af ,,hertri“ feiti eins og smjörlíki. Eða á hinn bóg- inn að jurtafeiti sé vörn gegn kransæðasjúkdórnum eða dragi úr líkunum fyrir þeim. Með samanburði á löndum þykjast menn hafa fengið sönn- ur á því hve óhollt sé að borða mikið af fitu. ítalir borða lítið af fitu og kransæðasjúkdómar eru fátíðir hjá þeim. Ameríku- menn borða mikið af fitu og í þeim eru kransæðasjúkdómar mjög algengir. En ef við lítum á fleiri lönd verður annað uppi á teningnum. Dauðsföll af völdum krans- æðastíflu eru helmingi tíðari í Bretlandi en í Noregi, og fjór- um sinnum tíðari í Bandaríkj- unum. Og þó er fituneyzlan mjög svipuð í þessum þrem löndum. í Finnlandi er fitu- neyzlan svipuð og í Vestur- Þýzkalandi, en þó eru æðastíflu- dauðsföll fjórum sinnum tíðari í Finnlandi. Svo virðist því sem heildar- fitumagnið í fæðunni sé ekki bein vísbending um það hve miklar líkur séu til þess að menn fái kransæðastíflu. Og ef við lítum á dýrafituna sérstak- lega verður sambandið enn ó- greinilegra. 1 Danmörku eru æðastíflu- dauðsföll fátíðari, en þó meira neytt af fitu, en i Ástralíu. Smjörfituneyzlan er enn athygl- isverðari. Nýsjálendingar borða langtum meira af smjörfeiti en nokkur önnur þjóð, en þó eru æðastífludauðsföll tíðari í nokkrum löndum, t. d. Banda- ríkjunum, þar sem borðað er miklu minna af smjörfeiti. Naumast verður nokkurt samband greint milli neyzlu jurtafeiti og kransæðasjúk- dóma, og ekkert á milli neyzlu smjörlíkis og ,,hertra“ fituteg- unda annarsvegar og krans- æðasjúkdóma hinsvegar. 1 Noregi t. d. er smjörlíkisneyzl- an 58 grömm á mann í Banda- ríkjunum 20 grömm. Samt eru dauðsföll af völdum kransæða- stíflu ferfalt tíðari þar en í Noregi. Sínu undarlegra er þó, að rniklu nánara samband má finna á milli dauðsfalla af völd- um kransæðastíflu og annarra efna í fæðunni en fitu. Það er t. d. hægt að flokka þjóðir eft- ir vaxandi próteini í mataræði þeirra. Þá kemur í ljós, að f jölg- un dauðsfalla af völdum krans- æðastíflu fylgir nokkurn veginn sömu röð. Sama verður uppi á teningnum ef þjóðunum er rað- að eftir sykurneyzlu. Með fá- 43
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.