Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 66

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 66
tTRVAJL. vallaratriðum byggist hún á því, að vítissódi er látinn verka á hið hreinsaða og mulda hrá- efni, og með nýjum endurbót- um í efnaverkfræði verður hita- og efnistap við vinnsluna stöð- ugt minna. Frá upphafi hefur aluminíum- iðnaðurinn séð sér sjálfur fyr- ir rafmagni og notað til þess ó- dýrustu orku, sem völ var á — vatnsorkuna. Við rekumst því oft á bræðslustöðvamar í döl- um, t. d. í Suðvestur-Frakklandi og Skotlandi, þar sem fallhæð er hentug til orkuvinnslunnar. í háþróuðum iðnaðarlöndum knýr samkeppnin fram hærra orku- verð en hagsmunir framleiðend- anna leyfa nema iðnaðinum sé haldið uppi vegna þjóðarmetn- aðar eða til þess að þjóðin geti verið sjálfri sér nóg. (I Þýzka- landi eru t. d. 5% af allri þeirri orku, sem fæst úr brúnkolum, notuð til framleiðslu á alumin- íum). 1 náinni framtíð verður þró- unin áreiðanlega örust í lönd- um, þar sem eru ónotaðar orku- lindir frá náttúrannar hendi, svo sem í Belgisku Kongo, Vest- ur-Afríku og Kanada. Þróunin hefur orðið langörast í Kanada, og nú er svo komið, að það er orðið stærsti aluminíum-útflytj- andi í heimi; um 75% af öllu aluminíum á heimsmarkaðinum er komið frá Kanada. Banda- ríkin skipa hins vegar fyrsta sætið sem aluminíum-framleið- andi. Árið 1956 vora framleidd UNDRAEPNIÐ ALUMINÍUM þar um 1,500,000 tonn af málm- inum, en það ár var heimsfram- leiðslan rösklega 3,250,000 tonn. Kanada er í öðru sæti, þá koma Sovétríkin, Frakkland og Þýzka- land. Bretland framleiddi að- eins 1% af heimsframleiðslunni og Bretar verða að flytja inn 9/io af því aluminíum, sem þeir nota. Það er orðin föst regla, að aluminíum-framleiðslan tvöfald- ist á áratug hverjum. Alumin- íum og hinar f jölmörgu blöndur þess eiga vaxandi vinsældir sín- ar að þakka frábærlega marg- breyttum eiginleikum: það er létt, hefur háa raf- og hitaleiðni og þolir vel áhrif andrúmslofts- ins. Þao er einnig lipurt í með- förum; það má fletja það út, steypa það, búa til úr því vír og pípur og yfirleitt móta það á flóknasta og fjölbreytilegasta hátt. Stærsti ókosturinn við þær aluminíum-blöndum, sem nú eru kunnar, er sá, hve fljótt ber á málmþreytu í þeim. Þessir mörgu eiginleikar alu- miníums hafa lyft því í heiðurs- sæti meðal járnsnauðra málma. Fyrir einni öld var það helzt notað í drykkjubikara og borð- búnað, en nú hefur notkun þess færst til mikilvægustu iðngreina. Flugvélaiðnaðurinn varð fyrst verulega til að ýta undir notk- un þess, og síðar var farið að nota það í fleiri farartæki. Við skipasmíðar hafa yfirbyggingar úr aluminíum gert skipin stöð- ugri og auðveldari í breytingum, 64
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.