Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 78

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 78
ÚRVAL .tækifæri til að spyrja hann .spjörunum úr, gera hann að viljalausu verkfæri, og setja gæðamerki á hann. „Minnst 25 ára ábyrgð". Ég þoli varla að hún nefni nafn hans •— því að .þá fer eins fyrir honum og svo mörgum leikfélögum mínum og •skólabræðrum, sem mamma fann alltaf eitthvað til foráttu. Hún grefur sig inn í sál þeirra með allri reynslu sinni, dregur fram eitthvað andstyggilegt og segir: Iívað sagði ég, ég hef reynsluna . . . Þú ættir að vera fegin, að ég skyldi forða þér frá .að lenda í ógæfu! Nú er ekki nema eitt að gera, sagði frú Elgaard við sjálfa sig ,um nóttina, þegar reiðin og gráturinn höfðu hreinsað kvíð- .ann og hræðsluna um barnið úr huga hennar. Á morgun læt ég .sem ekkert hafi ískorizt. Ég minnist ekki á það einu orði. Ég verð að komast að því, hvort eitthvað hafi komið fyrir hana, og reyna síðan að hjálpa henni — það er skylda mín sem móð- . ur hennar. Hún er ekki enn orð- in seytián ára. Þegar hún er orðin átján ára og myndug, má hún mín vegna gera hvað sem hún vill . . . Já. þvi að þá ber ég ekki á- byrgðina lengur, svaraði hún sjálfri sér út í myrkrið, því að seinasta hugsunin klemdist svo einkennilega utan um einhvern harðan Icjarna í sál hennar — og frú Elgaard var ekki hörð kona. En hún varð að komast LEYNDARMÁLIÐ til botns í því, hvað dóttir henn- ar var að bralla á næturnar. All- ar mæður myndu vera henni sammála — hún hafði rétt fyrir 'sér — ekkert orð í fyrramálið. Hún ætlaði að vera góð og elskuleg eins og vant var og láta sem ekkert hefði gerzt. Eftir tvo daga væri Gréta orðin seytján ára. Leó var ekki búinn að hringja dyrabjöllunni hjá Grétu, þegar hann mætti henni í stiganum. Hún heilsaði honum, en sagði annars ekki aukatekið orð, og það lá við að hún togaði hann út á götuna. „Hvert skal halda?“ sagði hann hlæjandi og lagði arminn um herðar hennar. ,,Burt“, sagði hún harð- neskjulega. ,,Hvað langt?“ ,,Eins langt og við komumst“. Leó vildi ekki játa það fyrir sjálfum sér, að hann brast kjark til að spyrja hana hvernig sam- fundi hennar og móðurinnar hefði reitt af kvöldi áður. í stað þess fór hann að segja henni frá bók. sem hann var að lesa. Bókin fjallaði um sálfræði. Hún virtist hlusta af athygli, en allt í einu tók hún fram í fyrir honum og sagði kulda- lega: ..Þá getur þú kannski sagt mér af hveriu það stafar. að mamma er alltaf að læðupokast í kring um mig, hvers vegna hún fylgist með hverri svip- 76
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.