Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 29

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 29
TILHUGALÍF 1 ÝHSUM LÖNDUlí Uktal og léttúðardrósum en ekki hjá heitmey sinni. En jafnvel gagn- vart léttúðugum meyjum varð að hlýða settum kurteisisregl- um; hver þeirra hafði sinn verndara — „amah“ — sem var roskin kona, og hver sá sem vildi komast í samband við slíka stúlku varð fyrst að vinna hylli „am,ah“. Svo voru auðvitað am- báttir. Tílhugalíf í Kína var við- hafnarmikil og formföst athöfn, sem fór fram að tjaldabaki. Mikið var um bréfaskriftir og menn voru lengi að komast að efninu. Karlmaðurinn tjáði ósk- ir sínar í orðskviðum og sí- gildum ljóðum og konan svar- aði í sömu mynt. Svo kann að virðast sem þetta hafi verið skemmtilegur leikur, en Ame- ríkumönnum mundi án efa hafa þótt hann ganga nokkuð seint, að ekki sé talað um Suður- evrópubúa. Aðferðir Japana voru svip- aðar, en eitt var frábrugðið í heimilisháttum þeirra, sem mér finnst að ekki hafi verið næg- ur gaumur gefinn. Að sjálf- sögðu héldu flestir Kínverjar og Japanar hjákonur, ef þeir höfðu efni á því. En sá var munur á að Kínverjar höfðu allar sínar konur í einu húsi, en Japanir höfðu sína í hverju húsi. Á þessu er reginmunur. En báðar þjóðir viðhaida enn- þá sið, sem við getum ekki ann- að en fordæmt: þegar Kínverji talar um konu sína, þá notar hann um hana orð eins og „vesalingur", „óverðug" eða jafnvel „hryllileg”, og japansk- ur eiginmaður er, ef unnt er, enn rninna gefinn fyrir að tala vel um konu sína. Þetta er að sjálfsögðu einungis innantóm- ur siður, sem ekkert merkir. Eigi að síður held ég að ég mundi aldrei geta fellt mig við hann. Ég hef aldrei kunnað að meta, máltækið, sem Japanar hafa oft vitnað í: „Japanskur eiginmaður ber konu sína á al- mannafæri, en kyssir hana í einrúmi.‘“ Á Vesturlöndum, svara ég jafnan háðslega, er þessu öfugt farið. „Hve margar konur eiga menn í Ameríku?“ spurði svert- ingjahöfðingi í Afríku mig eitt sinn. Svar mitt var tvírætt: „Eins margar og þeir hafa efni á.“ Ef til vill hefði ég átt að ganga lengra, og svar mitt ver- ið nær hinu rétta ef ég hefði bætt við, að í Bandaríkjunum taki menn sér ekki margar konur í einu eins og siður er í Afríku heldur eina í einu. En ég held að svar mitt hafi nægt, því að höfðinginn var ánægður með það. Hann sagði að það væri eins hjá þeim, sem sýndi að fólkið væri í raun og veru eins allsstaðar. Ég var fegin, að litlar líkur voru til þess að hann kæmist að því hve mjög honum skjátlaðist. Það mundi t. d. verða skelfilegt áfall fyrir hann að vera viðstaddur skiln-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.