Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 81

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 81
IÆYNDARMÁLIÐ ÚRVAL Ég verð að fara — ég verð að fara burt — áður en eitt- hvað kemur fyrir. Hún reif sig úr náttkjólnum. í speglinum sá hún, hvernig móðirin grand- skoðaði nakinn líkama hennar, og hún missti stjórn á sér og sagði fokreið: „Á hvað ertu að glápa?“ „Glápa! Hvað áttu við? Á ég að spyrja þig, hvað mér leyfist að horfa á?“ „Þú horfir svo einkennilega á mig — svo forvitnislega — ég veit ekki hvað þú ert að hugsa, en . . .“ „Maður veit ekki mikið á þín- um aldri“. „Láttu aldur minn eiga sig . .“ „Ef við gætum bara talað sarnan eins og fullorðnar mann- eskjur. Manni gæti dottið í hug, að þú hefðir slæma samvizku, Gréta“. Gréta svaraði ekki. Henni varð orðfátt. Hún stóð eins og stirðnuð fyrir framan spegilinn — allsnakin — jafnnakin og hún var, þegar hún kom í heim- inn fvrir seytján árum — bara til þess að baka móður sinni sorg. „Farðu í eitthvað“, sagði móðirin með hreim, sem hún hafði notað, þegar Gréta var lítil, óbekk telpa. Og rétt á eft- ir bætti hún við: „Það er að minnsta kosti mín skoðun, að ég sem móðir þín hafi nokkurn rétt til að fá að vita, hvar þú ert á nætumar“. Loksins kom það. Lausnar- orðið. „Þú situr víst á sokkunum mínum“, sagði hún með ískulda í röddinni. Hún kipraði saman augun og starði á móður sína, um leið og hún rétti höndina eftir sokkunum. „En hvað þú ert illskuleg á svipinn", sagði móðirin. Það var einhver uppgjöf í röddinni, sem kom við kvikuna í Grétu. Hún sneri sér frá móðurinni og flýtti sér að klæða sig. Móðirin raðaði bollunum á bakkann. Hún andvarpaði þungan. „Það er víst langt síðan við fórum að fjar- lægjast hvor aðra“. Röddin var djúp og angurvær. „Æ, hættu nú þessum leik- araskap, mamma". „Leikaraskap?" „Já, leikaraskap“. „Þetta er að minnsta kosti enginn gamanleikur". „Nei, satt er það. Og nú fer ég“. „Þú kemur þó heim að borða ?“ „Auðvitað". „Þú þekkir kannski matmáls- tímana í gistiheimilum ?“ „Hættu nú . . .“ „Ef þetta á að halda áfram, og næturgöltið líka, þá er víst engu sleppt þó að þú flytjir að heiman“. „Alveg sjálfsagt!“ Móðirin fór fram í eldhúsíð, Andartaki síðar heyrðist þaðan brothljóð og hávaði. „Mamma!“ 79
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.