Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 57

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 57
STÓRFELLDASTA SEÐLAFÖLSUN SEM ÞEKKZT HEFUR urval mjmdu drepa þá, til þess að koma í veg fyrir að bandamenn fengju vitneskju um starfsemi þeirra, ef þeir sigruðu. Eftir að kom fram í febrúar var seðla- framleiðslan sama og engin. Seint í þeim mánuði kom Krú- ger enn með slæmar fréttir: „Hann kom óvænt,“ sagði Solly seinna, „og sagði öllum að búa sig til brottflutnings. Öllu var vandlega pakkað . . . I marz fórum við til Maut- hausen . . . þar var öllum vél- unum komið fyrir í geymslu á stöðinni . . . við vorum allir afklæddir og vandlega skoðaðir til þess að ganga úr skugga um að enginn væri með tæki eða pappír á sér . . . Hefði eitt- hvað fundizt við leitina, mund- um við allir hafa verið drepn- ir.“ Mennirnir voru hafðir í fangabúðum í Mauthausen í mánuð. Ekkert var hreyft við vélunum. Þá kom skipun frá Berlín um að flytja allt til Redl- Zipf, vígisins í Alpafjöllum þar sem ofstækisfyllstu nazistarn- ir ætluðu að búast til síðustu varnar. I Redl-Zipf voru allar plöturnar og pappírinn eyðilögð í ofnum, sem hrófað var upp í skyndi. Um 12 milljónir punda af lélegum brezkum seðl- um voru einnig brenndar. Tæki- færið til að varpa þeim yfir England var nú gengið um garð. Það var ekki lengur hægt að vinna stríðið með pappír. Að kvöldi hins 23. apríl kom Krúger til Redl-Zipf og ljós- hærð stúlka í fylgd með honum. Mercedesbíllinn hans var hlað- inn farangri og ofurstinn bætti við hann nokkrum þúsundum af 1. flokks brezkum seðlum. Hann fór án þess að kveðja samverka- menn sína og hélt í suður. Seinna um kvöldið kom Kurt Werner aðstoðarmaður Krúg- ers, til fyrirliða fanganna með nýjar fréttir: „Hann vakti okkur með þeim ömurlegu tíðindum, að við yrð- um að vera ferðbúnir snemma næsta morgun,“ sagði Solly seinna. „Af hegðun hans og svip réðum við að nú væri síð- asta stund okkar runnin upp . . . Morguninn eftir settum við kassana með seðlunum á 15 vörubíla og aftanívagna, og síðan vorum við settir á þrjá vörubíla og haldið í átt til Eb- ensee, fangabúðaútibús frá Mauthausen, þar sem átti að koma okkur fyrir kattarnef.“ Aðeins tveir bílanna komust til Ebensee. Farið var með mennina á þessum bílum, þeirra á meðal Solly, í baðklefa SS- bragganna til þess að bíða eftir þriðja bílnum. Margir tímar liðu. Yfirmaður Ebenseefanga- búðanna, sem hafði ströng fyr- irmæli um að drepa fangana í öllum þrem bílunum, vissi ekki hvoit hann ætti heldur að bíða til þess að geta tekið alla af lífi í einu, eða afgreiða tvo bílfarmana strax. Um nótt- ina kom SS-liðsforingi með 55
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.