Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 73

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 73
HÆTTUR Á VEGI GEIMFARANS ÚRVALí verki á mismunandi hátt. Skeyti frá gervitunglinu um líðan hundsins, ættu að gefa góðar upplýsingar um áhrif þyngdar- lauss flugs á líkamann. Þegar farið verður að velja menn til geimferða, þarf að taka tillit til fleiri eiginleika en góðra gáfna og líkamshreysti. Kannski geta lífeðlisfræðilegar athuganir gefið einhverja hug- mynd urn næmi geimfarans fyr- ir geislun og jafnfi'amt við- brögðum hans við mestu hraða- aukningu og þyngdarleysi. En það sem er ekki síður mikil- vægt, eru sálræn viðbrögð mannsins við ómælanlegri á- reynslu og geigvænum hættum, og þyngdarlausri fangavist hans í geimfarinu. Það er erf- itt að hafa stjórn á hvers kyns geðbrigðum, og þar sem um marga menn er að ræða, verð- ur að velja þá þannig að þeir séu sem líkastir að skapljmdi og öðrum eðliskostum. Engar þær getgátur, er uppi hafa verið í eðlisfræði og líf- eðlisfræði, né heldur beinar rannsóknir í þeim greinum, hafa afsannað hæfni mannsins til geimferða, og farkosturinn þarf ekki að vera svo vandaður, að verkfræðingar standi á gati í smíði hans. Engu að síður er enn svo mörgum spurningum ósvarað, að bezt er að fara var- lega og hætta sér ekki of langt, fyrr en tilraunadýrin og gervi- hnettirnir hafa bent okkur á stefnuna og varðað veginn út í geiminn. Heilabrot. Hér er svolítið til að glíma við fyr- ir þá, sem hafa gaman af slíku. Svör- in geta menn séð á bls. 57 — en freistist ekki til að líta í þau fyrr en þið hafið reynt á þolrifin! 1) Það er vitað, að: A er kaldara en D E er jafnheitt og B D er ögn heitara en B A er heitara en C Fyllið út línurnar b—e á sama hátt og a: a) D er heitara en C b) E er en D c) B er en C d) A er en D e) C er en E 2) Hér i eru nokkrar talnaraðir og er tölunum raðað eftir sérstökum kerfum. Ef þið getið fimdið út kerf- in, þá getið þið líka sett réttar töl- ur í eyðurnar: a) 10 5 20 10 30 . . b) 12 21 13 31 15 .. c) 4 9 16 25 36 .. d) 3 7 15 31 .. 127 e) 0112358 .. 3) Lassi skýrir lögreglunni svo frá: „Eg var að heiman fram að há- degi, en seinna um daginn mætti ég manni, sem ég held að hafi verið þjófurinn. Um leiö sló kirkjuklukk- an; það var ójöfn tala, en þó ekki eitt. Nú er klukkan mín 10 minútur yfir fimm, en hún er 20 mínútum of fljót. Hvað var klukkan þegar Lassi mætti þjófinum ? 4) Maður, sem gengur framhjá sporvagnsbraut, mætir sporvagni átt- undu hverja mínútu. Ef hann snýr við og gengur í hina áttina, nær honum sporvagn fjórtándu hverja. mínútu. Hve oft ganga sporvagn-' amir ? 71
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.