Úrval - 01.12.1957, Page 39

Úrval - 01.12.1957, Page 39
tTRVAL fUÐ TvÖVALDA ANDLIT BANDARÍKJANNA reidda af dæmalausri vanþekk- ingu á því hvernig góður matur a að vera. En svo getur maður 'fengið ljúffengan bita af kjöti steiktan við kolaeld undir 'skuggasælu sumartré! Ósviknar Idahokartöflur bakaðar af kunnáttu . . . - Listi — með og móti — tek- Inn úr hversdagslífinu gæti orð- !ið langur. 4. Eftir eitt ár í Bandarikjun- um gerir maður sér hugmyndir um það sem maður hefur séð. Hér kemur ein: Bandaríkjunum hefur ailtaf .verið líkt við deiglu: töfra- deiglu. þar sem allar þjóðir og allir kynþættir eru bræddir í eitt. En fyrsta sambræðslan náði skammt: það voru inn- flytjendur frá Norður-Evrópu. Sterkur engilsaxneskur stofn myndaðist og tók völdin. Það hefur ætíð verið fínt í Banda- ’ríkjunum að vera íri, Norður- landamaður eða Þjóðverji; lak- ara að vera ítali, suðurame- rískur eða frá Mexíkó. Og frá- gangssök að vera svartur, gul- ur eða Indíáni. Það sem maður kemst að raun um á ferðalagi um vestur- og suðurhluta Bandaríkjanna nú, er að önnur sambræðsla er í deiglunni. Mexíkanskir námu- menn í Silver City eru á góðum rekspöl: Indíánar eru enn í sama farinu. Og hin mikla þol- raun lýðræðisins er núna svertingjar Suðurríkjanna: sú þolraun hófst fyrir tveim árum, og núna er baráttan í algleym- ingi. Eflaust verður hún leidd tii sigurs, en það mun kosta þján- ingar rnargra, og taka mörg ár. Þessi þolraun verður Banda- ríkjunum þung raun, því að þessi síðari sambræðsla krefst kynblöndunar að vissu marki. Það gerðu hinar fyrri ekki. En aðeins að vissu marki. Fátt bendir til þess að hvítt og svart æskufólk giftist nokk- uð frekar í framtíðinni, vegna þess eins að það gengur í sama skóla. En þarna fá hvítir menn skelfilegt, geðrænt áróðursvopn upp í hendurnar — til þess m. a. að dylja efnahagslegan ótta sinn. Ef svertingjar sækja fram á sviði efnahagslífsins og geta boðið þeim hvítu byrginn, þá eru forréttindi hvítra manna í alvarlegri hættu! Mississippí er fá,tækt land, krökkt af ómenntuðum svert- ingjum. Ef svertingjarnir gætu menntazt, mundi draga mjög úr fátæktinni. En þá mundu hvítir menn missa hin efnahagslegu undirtök. Sér til varnar veifa hvítir Suðurríkjamenn biblíunni, guði og stjórnarskrá Bandaríkjanna. 5., Önnur hugmynd sem maður gerir sér er á þessa hmd: Eftir síðari heimsstyrjöklina urðu Bandaríkin tvímælalaust 37
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.