Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 91

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 91
ÁSTIN ER EINSTÆÐINGUR upp, afsökun fyrir að halda um handleggina á henni, halda hennar hönd í minni, strjúka um hárið á henni, tjá henni alla þá blíðu sem nú bíður end- urlausnar í brjósti mér. Hún gekk inn og hann lok- aði hliðinu á eftir henni og hann vissi að sig mundi skorta hugrekki til að Ijúka upp hjarta sínu. Þau gengu hægt inn eftir malbornum garðstígnum. Til beggja handa stóðu hávaxin, dökkleit tré: beyki, ösp, björk, íðilgrön, og fáein fjarlend græn barrtré rneð greinar eins og hvikandi tígurskott, þetta var eins og að ganga undir kirkju- hvelfingu. Hann tók viðbragð af hræðslu þegar hún nam staðar og rauf kyrrðina. Hún mælti: „Eigum við að fara og gá að hvort svanirnir eru vak- andi?“ Hann kinkaði kolli og þving- aði sig til að brosa. „Svanir á sundi eru eitt það fallegasta sem ég veit,“ sagði hún, eins og við sjálfa sig. Svo leit hún á hann og bætti við með einu af þessum kankvísu brosum sem komu honum til að skjálfa: „Annars gengur sú saga um bæinn að þau séu strax búin að eiga saman egg.“ Svo gengu þau yfir að tjöm- inni. En þar var enga svani að sjá. Þau gengu hægt yfir á stíg- TJRVALt inn aftur og skiptust á orðum öðru hverju. Hann benti á bekk: „Eigum við að setjast?“ „M-já,“ sagði hún. „Bíddu við,“ sagði hann, „kápan þín er svo ljósleit, þú gætir fengið bletti á hana.“ Hann tók upp vasaklútinn og þurrkaði náttfallið af langsett- um rimlunum í bekknum. Vasa- klúturinn varð svo votur, að hann gat næstum undið hann. Hann varð gagntekinn blíðu, meðan hann strauk; hann strauk um rimlana eins og hann væri að blessa þá. „Þakka þér fyrir,“ sagði hún, „þetta var faliegt af þér.“ „Ojæja,“ sagði hann. Þau settust á bekkinn. Hann Iagði annan fótinn of- an á hinn og fór svo að vingsa honum. En þá bar svo mikið á skónum, hann var semsé ekki í lakkskóm við smókingfötin, aðeins venjulegum svörtum lág- skóm úr leðri, hann lét fótinn síga niður. Svo hallaði hann sér aftur á bak og teygði út hand- Ieggina, lagði þá ofan á jaðar- inn á bekkbakinu. Með því móti lá hægri handleggurinn fyrir aftan hnakkann á henni; ef hann Iéti hann síga þó ekki væri nema um þumlung, mundi hann leggjast yfir herðarnar á hennl. Hann sagði: „Viltu sígarettu?" „Já, takk,“ sagði hún. Hann rétti til hennar pakk- ann, kveikti á eldspýtu, varð að 83-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.