Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 89

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 89
ÁSTIN ER EINSTÆÐINGUR vormisserisins er nýafstaðinn, vegna þess að „Sjungom stund- entens lyckliga dag“ ómar enn- þá í þér, vegna þess að bass- arnir sungu ,,Inga stormar án i vára sinnen bo, inga stormar án, inga stormar án“, og það reitti þig til reiði, af því þú elskar sannieikann; þú kingir vegna þess að klukkan er tvö á nóttu, vegna þess að þetta er mild og silkimjúg vomótt, vegna þess að þú stendur fyrir fram- an járngrindina á garðinum á- samt ungu stúlkunni sem þú hefur eitt ævi þinni til að leita að og sem var daman þín á ballinu í kvöld, vegna þess að þú hefur spurt hana hvort hún vilji ganga með þér um garðinn og hún hefur sagt já, vegna þess að þú ert kvíðafullt ungmenni, vegna þess að þú dáir og til- biður ungu stúlkuna meira en allt annað sem lifir á jörðunni, vegna þess að þú hefur aldrei dirfzt að vekja hjá henni minnsta grun um innstu tilfinn- ingar þínar og þína villtu, trylltu von, vegna þess að hún er engiil og þú elgfróði, vegna þess að þú vonar að kraftaverk gerist í garðinum svo að þú öðlist hugrekki til að tjá þig; þú kingir vegna þess að þú veizt að ef kraftaverkið gerðist og hún endurgyldi tilfinningar þínar, þá myndirðu ekki vita hvemig þú ættir að taka á móti þvílíkum sælunnar heimi. Sérhver maður er fær um að meðtaka sorg. Fær um að með- TÍRVAL Nil hefur lœgt, í bili aö minnsta kosti, pann úlfaþyt sem verið hefur hér á landi út af bók norska skáldsins Agnars Mykle, „Sangen om den röde rubin.“ Líklegt er þó, að ýinsum, sem hafa ekki lesið bókina, sé forvitni & að kynnast henni nokkuð, og þvi birt- ir Úrval hér þrjá kafla úr bókinni. Ekki eru þó kaflar þessir birtir til þess eins að svala hugsanlegri for- vitni lesenda, heldur fyrst og fremst vegna þess að í þeim er af nœrfœmi og skáldlegu innscei fjallað um það viðkvœma lífsblóm, sem við nefnum œskuást, þetta algleymi, sem gerir allt annað einskis virði, og getur verið svo dýrmætt, að ástin þori ekki að krefjast réttar síns af ötta við að henni verði vísað á bug, því ,,ég get afborið líf ósagðrar vonar, en ég get aldrei sætt mig við líf hins talaða ósigurs.“ Fyrsti kaflinn sem hér birt- ist er upphaf bókarinnar. Hinir tveir eru niðuriag hennar, en eru, þó í beinu framhaldi af þeim fyrsta. Það vœri freistandi að gera hér frekari grein fyrir bókinni, því að i öllum þeim styr, sem um hana hefur stað- ið, er sem bókin sjálf hafi týnzt. Klám eða ekki klám — það er mönd- ullinn, sem allt hefur snúizt um, en verðleikar bókarinnar að öðru leyti hafa legið í þagnargildi. Þvi miður er liér ekki rúm fyrir slíka greinar- gerð. Kaflarnir hér á eftir nmnu tala máli höfundar. taka hamingjuna er sá einn sem er sterkur. Maínótt, vornótt. Þegar vorar í Noregi, þá gráta hjörtu mannanna af þánuðum kulda; hamingjan er ili, rykkjótt, kvalafull, eins og freðinn limur þiðni. Því vorið er svo ofsalegt og svo skelfí- legt hjá okkur. Það er ekki nóg með að við sjáum það og finn-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.