Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 38

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 38
.ÚRVAL HIÐ TVÖFALDA ANDLIT BANDARlKJANNA „fórum, að McCarthyismanum • væri lokið í Bandaríkjunum. Jú, McCarthy er liðinn, en afleið- ingar McCarthyismans munu haldast við um nánustu fram- , tíð; móðursýkin heldur áfram að leggja líf manna í rúst. Næsta dag fáum við bréf frá ameríska sjóðnum, sem kostar ferðalagið. Við megum verja tímanum eftir eigin höfði: tii náms, og til ferðalags um þá .hluta landsins sem við viljum helzt sjá. Og þessari einstæðu ;höfðingslund kynntumst við ekki aðeins hjá sjóðsnefndinni, ■sem siíkri. Við verðum hennar .einnig vör hjá einstökum Ame- ríkumönnum sem við hittum • (auðvitað njótum við forrétt- inda á ferðalaginu, það er galli). • Það er hægt að búa einsam- rall mánuðum saman í París, án þess að stíga fæti inn á franskt .heimili. Það er óhugsandi í .Bandaríkjunum. Segjum að Bandaríkjamenn hafi innleitt , hugmyndir kokkteilboðsins í samlífi almennings. Húsmóðir- in kynnir nýju gestina; það er .kinkað kolli og spjallað, fyrst við einn og síðan við annan og þannig koll af kolli. Enginn fer úr kokkteilboði án þess að hafa eignazt nýjan kunningja — enginn flytur í aðra borg eða skiptir um vinnustað án þess að .þekk.ja eitthvert heimilisfang eða símanúmer í nýju borginni. Þessu fylgir öryggi fyrir að- komufólk: einhver ber mann á- vallt fyrir brjósti, hvert sem maður fer. Eitt er það í Ameríku sem veldur líka klofnun í tilfinninga- lífi manns: Hin hröðu kynni! — sem eru svo yfirborðsleg. Kona sakn- ar þar raunverulegs sambands við konur — maður situr fast- ur í neti þjálfaðs ópersónuleika. Aldrei slitnar netið fyrir sárum vonbrigðum, sterkri eftirvænt- ingu, eða afdráttarlausri spurn- ingu annarrar konu. Kalt geð, sjálfsagi. — Samt eru þessi hröðu kynni þægileg, vegna þess að aldrei kemur til árekstra. Engin kona eys úr sér vanda- málum sínum yfir aðrar konur. Eða ,,drugstores“ — þetta sérkennilega sambland af lyfja- búð og „sjoppu"! Alls sta,ðar eins vítt urn Bandaríkin: sömu neonljósin, sama gljáandi fram- hliðin. Hvílíkt skelfingar af- sprengi siðmenningarinnar. — Sarnt er notalega að koma þar inn. Allt ber nýtízkusvip, hefur þetta þunglyndislega doðamark tækninnar. Á öðrum sviðum hversdags- lífsins væri hægt að skrifa upp lista, jafnt með og móti: Amerískur matur er ljúffeng- ur — t auglýsingunum. Ævin- týralegar litmyndir af tómat- súpum, ljúflega streymandi deigi í bylgjandi sykurkökur . . . Hversdagsmatur er hins vegar ótrúlega einhliða; jafnvel fín matsöluhús bera fram rétti, mat-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.