Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 10

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 10
tJRVAL EINMANALEIKINN: RANGHVERFA BORGARLlFSINS Ieið og við gerumst borgarbúar ? Ég held að margt sé hægt að gera, bæði með félagslegum á- tökum og í vandamálum ein- staklinga. Það sem gera þarf er að marka tilveru fólksins þrengri takmörk, þannig að betri yfir- sýn fáist yfir hana. Við getum líka sagt að það þurfi að gera borgina mennskari, breyta lífi hennar þannig, að fólkinu finn- ist það eiga hlutdeild í því og sé meðábyrgt um það. Mönnum er nú ekki einungis orðið Ijóst, hve húsnæðið og um- hverfið skipta miklu máli bæði fyrir börn og fullorðna, heldur ryður sú skoðun sér æ meir til rúms, að Iítið bæjarfélag, sem hver einstakur þegn hefur góða sýn yfir, sé á allan hátt miklu „mennskara" samfélag en stór- borgin þar sem mannhafið gleypir einstaklinginn og ein- manaleikinn sezt að honum. Hingað til hafa borgimaí vaxið þannig að kringum mið- bæinn rísa ný og ný íbúðahverfi. Úthverfin breiða sig æ lengra, út eins og hringir í kringum borgina. Fjarlægðir til vinnu- staða, verzlunarhverfa, opin- berra stofnana, skemmtistaða og samkomustaða lengjast með hverju nýju lagi íbúðahverfa sem reist er um borgina. Þó að bezta húsnæðið sé jafnan í þess- um úthverfum, hafa þessi við- hengi við borgina lamandi áhrif á íbúana, einkum húsmæðurnar. Það bæjarfélag sem þeir til- heyra er svo stórt og fjarlægt að þeir finna engin tengsl við það. Maðurinn lifir ekki á því einu að búa í húsi, jafnvel ekki í góðu húsi; hann verður að eiga hlutdeild í samfélagi, hann þarf að hafa samfélagsvitund. Þennan vanda leitast menn nú við að leysa með því að gera ný hverfi sem mest sjálfstæð og sjálfum sér nóg um flest, þann- ig að þar sé bæði íbúðarhús- næði og atvinnuhúsnæði og hús- næði fyrir félags- og menning- arlíf íbúanna. Tíu þúsund manns er talinn hæfilegur f jöldi í slíku bæjarfélagi. 1 svona ný- hverfi eiga að vera skólar, kirkja, íþróttasvæði, skemmti- garðar, bókasafn, pósthús, bað- hús, samkomusalir, kvikmynda- hús o. s. frv. — yfirleitt allt sem nauðsynlegt er í sjálfstæð- um bæ af þessari stærð og sem veitir íbúunum fjölmörg nátt- úrleg tækifæri til að kynnast og mvnda félasrshópa, m. ö. o. gefa þeim tækifæri til að kom- ast í samfélag við aðra og rjúfa þannig einangrun mannsins. Það má líka orða þetta þannig, að í litlu bæiarfélagi hafi átthaga- ástin skilvrði til að blómgast. I Englandi og ýmsum fleiri löndum sem urðu fvrir hörð- um loftárásum í stríðinu voru heil borgarhverfi víða jöfnuð við jörðu og sköpuðust þannig skilvrði til þess að hin nýiu viðhorf fengju að njóta sín við upnbvggingu þeirra. Og þessi tækifæri hafa verið notuð. Jafn- 8
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.