Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 21

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 21
MINNSTU MENN JARÐARINNAR skemmtunar. Kvöldin eru löng, og þá er ekki setið auðum hönd- um. Ungu mennirnir tendra bál- köst í sléttu rjóðri og ungu stúlkumar bregða við, þegar þær sjá eldinn og upphefja einradd- aðan söng um leið og þær klappa saman lófunum. Æsku- fólkið stígur síðan dans kring- um bálið með stuttum, léttum skrefum, og ekki líður á löngu þangað til eldra fólkið hefur slegizt í hópinn. Ég naut þess sérstaklega að horfa á lát- bragðsleikina, sem einhver lipur unglingur tók að sér að sýna. Hann lék hlutverk stórs veiði- dýrs, fíls eða simpansa, en aðrir unglingar léku svo veiðimenn. Allt látbragð þeirra, andlits- svipur og hreyfingar, var svo eðlilegt, að áhorfendur stóðu á öndinni af spenningi, og hvöttu ieikarana með háum hrósyrð- um. Mikið hrós hlaut líka sögu- roaður, er hafði að því er virt- ist meðfædda frásagnarhæfi- ieika. Þegar hann byrjaði sögu sína mitt í kyrrð skógarins rneðan biksvört nóttin vafði umhverfið, þyrptust allir með- iimir ættflokksins í kringum hann. Hann fór með ævagamla goðsögn og bætti í hana ýms- uvn ævintýrum, er hann sjálfur hafði reynt, og allt var það kryddað meistaralegu látbragði —■ bendíngnm og svipbrigðum, svo að það var engu líkara en æfður leikari væri þar að verki. Lífsgleði og fjör þessara iitlu inanna er undravert. Þeir eru tTRVAL til í að dansa og skemmta sér á hvaða tíma dags sem er, og það gengur þeim hjarta nær að þurfa að slíta sig frá dansinum og leggjast til svefns, þegar langt er liðið á nótt. Ég hef komizt að raun um, að það er T-vitamínið í fæðu dverganna, sem ver þá þunglyndi og gerir þá létta í skapi. Lirfur þær, skordýr, fiðrildapúpur og maurar, sem þeir leggja sér til munns, eru einmitt ríkir af þessu fjörefni. En framar öllu held ég þó, að orsökin sé tengsl þeirra við hina lifandi náttúru, óþrjótandi uppsprettulindir sagna og ævintýra, er glæða ímyndunaraflið, og sú trausta vináttukennd, sem þeim er í blóð borin. Ég hef dvalið með ýmsum dvergþjóðum mánuðum saman og alltaf fundizt ég vera eins og heima hjá mér. Hvers virði er þekking okkar á sögu skógai dverganna ? Rann- sóknir á þeim hafa byrjað mjög seint — en segja má, að betra sé seint en aldrei. Það hefur tekízt að fá heildarmynd af lifnaðarháttum og eðlisfari þessara litlu manna, sem hófu skeið sitt í árdaga mannlífsins á jörðinni. Þjóðfræðingar eru fullvissir um, að menning þess- ara veiðimanna eins og hún er í dug, hafi gengið sérstæða, firnalanga þróunarbraut, og sameinkenna hennar verði að leita í órafjarska mannlegrar sögu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.