Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 59

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 59
STÖRFELLDASTA SEÐLAFÖLSUN SEM ÞEKKZT HEFUR ÚRVAL og býr til barnaleikföng. Þau una vel hag sínum í Brasilíu. Og Bernie Kriiger, vingjam- legi ofurstinn? Leyniþjónustur Breta, Bandaríkjamanna og Rússa héldu uppi látlausri leit að honum í áratug, því að ekki var talið óhugsandi að hann hefði komizt undan með ein- hverjar plötur, og það því frem- ur sem talsvert var af fölskum 100 dollara seðlum í umferð í Evrópu eftir stríðið. Það komst þó síðar upp, að þar var að verki félagsskapur seðlafals- ara í Marseille. En 1955 skaut Kriiger upp kollinum í Hannover í Vestur- Þýzkalandi. Var hann þá búinn að missa hina ljóshærðu lags- konu sína og Mercedesbílinn og var lítt fjáður. Hann fannst við manntal í úthverfi Hannover og fékkst þá við sölumennsku. Af því að Kriiger er ekki ákærður fyrir neinn glæp — Bretar telja „Bernhard-aðgerðina" heimila styrjaldaraðgerð — hefur Bonn- stjórnin látið hann í friði. Hann neitar öllum blaðaviðtöl- um, en kveðst ætla að skrifa. bók um reynslu sína. Árið 1956 flutti hann til úthverfis í Braunschweig. Þaðan skrifaði hann mér nýlega og kvaðst vera að gera frumdrög að bók sinni. Sennilega voru fölsku seðl- arnir sem 1 umferð komust minna en 10 milljón punda virði. En jafnvel þótt ekkert af þeim hefði fundizt, mundi það sennilega ekki hafa sakað mik- ið. Á árunum 1939 til 1956 jókst löglega seðlavelta Englands- banka úr 526 milljónum punda í 1912 milljónir. Þegar verðbólguástand ríkir gildir einu hve seðlafalsarinn er velbúinn tækjum til starf- semi sinnar, hann getur ekki gert sér neina von um að nálg- ast seðlabankann í útgáfu seðla sem ekki eru gulltryggðir. „Peningar,“ skrifaði fjár- málasérfræðingur brezka skop- blaðsins Punch, „virðast ekki eiga neina framtíð fyrir sér.“ Og virðist einu gilda hver prentar þá. Svör við heilabrotum á bls. 71: 1) b) E er kaldara en D e) B er heitara en C d) A. er heitara en D e) C er kaldara en E 2) a) 15; b) 51; c) 49; d) 63; e) 13. 3) Klukkan var þrjú. 4) Sporvagnarnir gengu elleftu hverja mínútu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.