Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 56

Úrval - 01.12.1957, Blaðsíða 56
TJRVAL STÓRFELLDASTA SEÐLAFÖLSUN SEM ÞEKKZT HEFUR. verið búinn til — kallaði Krú- ger yfirmenn allra deildanna á sínn fund og sagði þeim í trún- aði, að persónulega væri honum ekki kappsmál að flýta gerð dollaraseðlanna. Þegar þeir hefðu lokið við að búa til dollaraseðlana, yrði ekki meira fyrir þá að gera, og þá mætti eins búast við því að hann, Krúger, yrði sendur á vígstöðv- arnar í Rúslandi. En Himmler gramdist þessi seinagangur og hann tók Krú- ger til bæna. Krúger sneri þá í ofhoði við blaðinu og bað fangana að flýta sér að búa til nothæfan seðil. Þrem dögum síðar hafði Solly búið til gott eintak af bakhlið 100 dollara seðils og kom boðum um það tii Krúgers. Þegar Krúger kom hafði Solly raðað 15 ósviknum 100 dollara seðlum á grænt borð og sneri bakhliðinni upp. Sex- tándi seðill í röðinni var sá falski og nú bað hann Krúger að benda á þann falska. „Krúger stóð lengi við borð- ið,“ sagði Solly seinna, ,,en að lokum benti hann á einn seðil- inn — hann reyndist vera ófals- aöur. Við vorum ánægðir, en hann var í sjöunda himni. Eft- ir að hafa hrósað okkur á hvert reipi fór hann til Berlínar með seðilinn. Um kvöldið fréttum við okkur til mikillar gleði, að Himmler hefði verið ánægður með seðilinn og skipað svo fyrir að við skyldum halda áfram.“ En gleði þeirra félaga var þó blandin. Hve mörg hrósyrði frá nazistum mundi þurfa til þess að steypa þeim í glötun? I janúar 1945 höfðu íbúar 19. braggahverfis með hangandi hendi búið til tuttugu 100 doll- ara seðla, sem stóðust skoðun. Það var þó aðeins bráðabirgða númer á þeim, því að ekki hafði tekizt að finna reglur Banda- ríkjamanna fyrir flokkun núm- eranna. Himmler skoðaði seðl- ana og skipaði svo fyrir, að hafin skyldi fjöldaframleiðsla þegar í stað. En eftir að kom fram á árið 1945 voru Þjóðverjar ekki til þess færir að hefja fjölda- framleiðslu á neinu sviði. Papp- írsverksmiðjan hafði orðið fyr- ir nokkrum loftárásum, og að- eins 1000 arkir af hinum sér- staka ameriska seðlapappír, sem gerður er til helminga úr líni og bómull, voru tiltækar. Einn laugardagsmorgmi kom Krúger með slæmar fréttir frá Berlín: stjórnin heimtaði 2,5 miljóna punda virði af ensk- um seðlum, aðallega fimm og tíu punda. Það var farareyrir handa nazistaforingjum, sem ætluðu að flýja land. Viku seinna kom Krúger til að sækja seðlana. Hann var þá töluvert drukkinn og sagði urn leið og hann fór: „Ég get ekki hjálp- að ykkur framar. Ef við töpum stríðinu, verðið þið drepnir." Þessar fréttir komu föngunum ekki á óvart. Mánuðum saman höfðu þeir vitað, að nazistar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.