Saga


Saga - 2021, Síða 166

Saga - 2021, Síða 166
Ég skrifaði þar grein um þróun íslenskrar sagnfræði frá 1980 til 2005 þar sem ég greindi meðal annars stöðu kynjasögunnar innan sagn - fræðinnar og setti hana í samhengi við aðra þróun innan fræðanna. Ég gerði tilraun til að greina nokkrar ólíkar bylgjur í þróun sagn - fræðinnar en þá þriðju kenndi ég við kynslóðina sem var að láta til sín taka en átti enn nokkuð í land til að hafa veruleg áhrif á þróun fags ins (með undantekningum þó). Um kvenna- og kynjasögu lét ég þessi orð falla: Kvennasagan sem spratt hér upp á níunda áratugnum var ein af birt- ingarmyndum íslensku söguendurskoðunarinnar og fylgdi mjög þeirri slóð sem hún þróaðist eftir. Örlög kvennasögunnar urðu líka svipuð, hún dagaði uppi í sinni empirísku áherslu þar sem stöðugt var verið að draga fram tiltekinn hóp kvenna til „jafnvægis“ við karlanna og þeirra sögu, í anda „staðfestingarsagnfræðinnar“; hin hugmyndafræðilega staða þessara rannsókna var veik — þokaðist tæplega hænufet frá heimild- unum sem unnið var með. Kynjafræðin (e. gender studies) gaf fyrirheit um breytingar, og þau tóku hluta af kvennasögunni inn í alveg nýtt fræðilegt samhengi. … Niðurstaðan er þó sú að kynjafræðin standi hér á landi ákaflega veikum fótum og sé enn vængstýfð af sjónarhorni kvennafræðanna sem leggja áherslu á fyrirséða hugmyndafræðilega baráttu í stað ein- beittra tilrauna til endurnýjunar.37 Hinsegin fræði: Gegn kynjatvíhyggjunni Í eftirmála bókarinnar Frá endurskoðun til upplausnar sögðum við rit- stjórarnir frá áhugaverðri heimsókn dr. Susan Stryker til Íslands og nefndum hugmyndir hennar sem dæmi um ákveðna upplausn hefð bundinna kvarða og hugtaka.38 Hinn 10. mars 2006 flutti hún sigurður gylfi magnússon164 vangi hugvísinda. Nafnlausa ritröðin. Ritstj. Hilma Gunnarsdóttir, Jón Þór Pétursson og Sigurður Gylfi Magnússon (Reykjavík: Miðstöð einsögurann- sókna og ReykjavíkurAkademían, 2006). 37 Sigurður Gylfi Magnússon, „Íslensk sagnfræði 1980–2005: yfirlit,“ Frá endur - skoðun til upplausnar. Tvær prófritgerðir, einn formáli, þrjú viðtöl, sjö fræði greinar, fimm ljósmyndir, einn eftirmáli og nokkrar minningargreinar af vettvangi hugvísinda. Nafnlausa ritröðin. Ritstj. Hilma Gunnarsdóttir, Jón Þór Pétursson og Sigurður Gylfi Magnússon (Reykjavík: Miðstöð einsögurannsókna og ReykjavíkurAka - demían, 2006), 236–237. 38 Hilma Gunnarsdóttir, Jón Þór Pétursson og Sigurður Gylfi Magnússon, „Minning dauðans: Tryggvi V. Líndal og upplausn formsins,“ Frá endur skoðun
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172
Síða 173
Síða 174
Síða 175
Síða 176
Síða 177
Síða 178
Síða 179
Síða 180
Síða 181
Síða 182
Síða 183
Síða 184
Síða 185
Síða 186
Síða 187
Síða 188
Síða 189
Síða 190
Síða 191
Síða 192
Síða 193
Síða 194
Síða 195
Síða 196
Síða 197
Síða 198
Síða 199
Síða 200
Síða 201
Síða 202
Síða 203
Síða 204
Síða 205
Síða 206
Síða 207
Síða 208
Síða 209
Síða 210
Síða 211
Síða 212
Síða 213
Síða 214
Síða 215
Síða 216
Síða 217
Síða 218
Síða 219
Síða 220
Síða 221
Síða 222
Síða 223
Síða 224
Síða 225
Síða 226
Síða 227
Síða 228
Síða 229
Síða 230
Síða 231
Síða 232
Síða 233
Síða 234
Síða 235

x

Saga

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.