Saga


Saga - 2021, Side 201

Saga - 2021, Side 201
Sumarliði R. Ísleifsson, Í FJARSKA NORÐURSINS. ÍSLAND OG GRÆN - LAND: VIÐHORFASAGA Í ÞÚSUND ÁR. Sögufélag. Reykjavík 2020. 381 bls. Myndir, heimildaskrá, myndaskrá, nafna- og atriðisorðaskrá. Sumarliði R. Ísleifsson hefur lengi fengist við þau viðfangsefni sem fjallað er um í því riti sem hér er til umfjöllunar. Árið 1996 kom út bók hans, Ísland, framandi land, þar sem ferðalýsingar frá Íslandi voru til umfjöllunar og árið 2015 bókin Tvær eyjar á jaðrinum. Ímyndir Íslands og Grænlands frá miðöldum til miðrar 19. aldar sem að stofni til er doktorsritgerð Sumarliða. Höfundur Í fjarska norðursins hefur því áður farið huga og höndum um talsverðan hluta þess efnis sem þar er til meðhöndlunar en hið nýja rit er þó ekki endursögn eða endurgerð hinna fyrri og í því er talsvert efni sem ekki var í fyrri ritum. Viðfangsefni Sumarliða, viðhorf erlendra höfunda til Íslands og Græn - lands og þjóðanna sem byggja þessi lönd, hefur orðið umfjöllunarefni ým issa íslenskra höfunda fyrr og síðar en enginn hefur á undan honum haft áræðni og úthald til að kanna og rekja sögu viðfangsefnisins á svo löngu tímabili. Í fjarska norðursins spannar tíu aldir, þúsöld, og langtum flest rit sem taka yfir svo langt tímaskeið eru yfirlitsrit sem byggð eru á fjölda rannsókna. Fræði - maður sem leggur það fyrir sig að gera tíu alda sögu skil í frumrannsókn, greina fjölþætta sögulega ferla og henda reiður á hugmyndastraumum margra ólíkra tímaskeiða hefur sannarlega skammtað sér ærið viðfangsefni. Í inngangi getur höfundur þess að bollaleggingar um það hvernig sjálfs- mynd Íslendinga varð til hafi leitt hann inn á vettvang viðhorfasögunnar sem hann hefur svo lengi ræktað, ekki síst áhrif utanaðkomandi hugmynda um Ísland og Íslendinga og samanburður Íslendinga á eigin samfélagi við önnur, einkum samfélög Norðurlanda. Eftir að hafa rekið augun í þetta kom það undirrituðum nokkuð á óvart hversu lítinn gaum Sumarliði gefur í raun að áhrifum þeirra lýsinga sem hann rannsakaði á hugarheim Íslendinga og hvað Grænlendinga varðar er ekki snert á viðfangsefninu. Það eru fyrst og fremst frásagnir hinna erlendu höfunda sem fá athygli og fræðilegur styrkur umfjöllunarinnar liggur ótvírætt í greiningu heimildanna sem valdar voru til úrvinnslu. Staðalímyndir eru grunnhugtak í umfjöllun Sumarliða og á hann þar við rótgrónar hugmyndir sem beitt er síendurtekið og sjálfkrafa og eru taldar „einkennandi fyrir tiltekinn hóp, fjölskyldu, þjóð eða einhvern annan hóp“ (15). Er vitnað til hins víðförla norsk-danska fræðimanns og rithöfundar Ludvigs Holberg (1684–1754) um þau áhrif staðalímynda að gera hið ókunna framandlegt, óviðeigandi og jafnvel skoplegt eða háskalegt eftir atvikum. Staðalímyndir sem steypa alla í sama mót eru yfirleitt ærið heimskulegar og Holberg nýtti sér þær óspart þannig í háðsádeiluverkum sínum. Ímyndir af R I T D Ó M A R
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168
Side 169
Side 170
Side 171
Side 172
Side 173
Side 174
Side 175
Side 176
Side 177
Side 178
Side 179
Side 180
Side 181
Side 182
Side 183
Side 184
Side 185
Side 186
Side 187
Side 188
Side 189
Side 190
Side 191
Side 192
Side 193
Side 194
Side 195
Side 196
Side 197
Side 198
Side 199
Side 200
Side 201
Side 202
Side 203
Side 204
Side 205
Side 206
Side 207
Side 208
Side 209
Side 210
Side 211
Side 212
Side 213
Side 214
Side 215
Side 216
Side 217
Side 218
Side 219
Side 220
Side 221
Side 222
Side 223
Side 224
Side 225
Side 226
Side 227
Side 228
Side 229
Side 230
Side 231
Side 232
Side 233
Side 234
Side 235

x

Saga

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Saga
https://timarit.is/publication/775

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.