Saga


Saga - 2021, Blaðsíða 217

Saga - 2021, Blaðsíða 217
 Guðmundur er einkar ritfær og frásögn hans lífleg en ekki síst veitir hún góða innsýn í þann framfarahug sem var svo ríkjandi á öndverðri tuttug ustu öld. Það síðarnefnda á enn frekar við um frásögn Sigurðar Sigurðs sonar frá Langholti í Flóa, ráðunautar hjá Búnaðarfélagi Íslands (ekki bún aðar málastjóra líkt og segir í bókinni, samanber leiðréttingu annars staðar í þessu hefti Sögu). Hann ferðaðist um Strandir sumarið 1916 og birtist frásögn hans í Búnaðarriti árið eftir. Hún er eins konar úttekt á búnaðarháttum í sýslunni. Sigurður sér möguleika til jarðræktar og jarðabóta í hverjum hrepp. Stækka megi tún og slétta, bæta búpening og gera margt fleira til að efla búskap á Ströndum. Skemmtileg eru orð hans um aflstöðvar og rafmagnsveitur sem hann segir að muni án efa komast á dagskrá þegar heimsstyrjöldinni linni. „Og þá ættu Strandamenn einnig að hefjast handa í þessu efni og láta ekki sitt eftir liggja. Handsama aflið í ám og lækjum og leiða það inn í bæina, til þess meðal annars að lýsa þá og hita á hinum löngu haust- og vetrarkvöldum“ (139). Dagbækur frá fyrri tíð eru á einhvern hátt alltaf ómótstæðilegar. Eða hvaða heimildir aðrar veita betri innsýn í daglegt líf fólks og hugsun? Það á sannarlega við um þau dagbókarbrot sem hér eru birt. Fyrst kynnist lesandi Þorsteini Guðbrandssyni á Kaldrananesi og spanna þau dagbókarskrif hans sem hér getur að líta allt árið 1918. Flesta daga byrjar hann á stuttri veður - lýsingu og alloft lætur hann þar við sitja. „Norðan blindsortabylur með grimmdarfrosti,“ skrifar hann 19. janúar. Og daginn eftir: „Norðan harð - neskjumold með frostgrimmdinni sömu“ (160). Þorsteinn er sjaldan marg - orður en því kjarnyrtari oft og tíðum. En stundum staðnæmist lesandi við það sem Þorsteinn skrifar ekki. Sunnudaginn 1. desember, fullveldisdaginn, skrifar hann: „Austan stormur, frost og kuldi. Þá fór Matthías yfir á Hólma - vík með mikið af peningum fyrir síld og síldarmjöl. Sigurður á Brúará kom, fór út að Bjarnarnesi. Hann var hér um nóttina“ (213–214). Meira er það ekki. Hin dagbókarskrifin eru eftir Níels Jónsson á Grænhól á Gjögri í Árnes - hreppi en hann kannast eflaust margir lesendur Sögu við úr bókum Sigurðar Gylfa Magnússonar sagnfræðings. Hér eru birt skrif Níelsar frá því í janúar og fram til maíloka 1918. Hann er orðfleiri en Þorsteinn á Kaldrananesi og skrif hans eru í mörgu bitastæðari. Um stórfellt fugladráp sveitunga sinna í harðindunum í janúar 1918 skrifar Níels: „Miskunnarlaust grimmdaræði, svæfð mannúð. Lögbrot“ (229). Af fræðigreinunum fimm eru tvær eftir Jón Jónsson þjóðfræðing. Sú fyrri er yfirlit um árið 1918 á Ströndum og ber yfirskriftina „Strandir og stórviðburðir á landsvísu“. Ítarlegast er fjallað um frostaveturinn og spænsku veikina. Umfjöllunin ristir ekki djúpt og höfundur reynir lítt að setja þetta sögufræga ár í samhengi við önnur ár undir lok nítjándu aldar og á fyrstu áratugum tuttugustu aldar. Var 1918 í raun Strandamönnum þyngra í skauti en mörg önnur ár? Sú spurning hlýtur að eiga rétt á sér. Frosthörkurnar í ársbyrjun voru að sönnu óvenju miklar en stóðu stutt yfir. Svo tókst að verja Strandasýslu fyrir spænsku veikinni um haustið. Þess vegna eru þær heim- ritdómar 215
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235

x

Saga

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Saga
https://timarit.is/publication/775

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.