Úrval - 01.05.1968, Qupperneq 8

Úrval - 01.05.1968, Qupperneq 8
6 lent á, er í Marion í Illinoisíylki, um 180 mílum fyrir norðan okkur.“ „En ég get ekki flogið í norð- ur,“ sagði flugmaðurinn á „48 Charlie“ bænarrómi. „Það er vegna mikilla skýjabakka. Viljið þið senda einhvern á loft til þess að leiðbeina mér til jarðar?* „Hve mikið bensín áttu eftir?" Það höfðu verið 170 lítrar á bensíngeymi flugvélarinnar, þegar hann lagði af stað, en slíkt nægði til 4 til 41/2 klst. flugs. Nú hafði flugvélin verið á lofti í talsvert meira en 2 klukkustundir. „Til tveggja klukkustunda flugs í mesta lagi,“ svaraði flugmaður- inn. „Bud greip fram í samtalið. „Flugturninn á Memphisflugvelli. Þetta er Grumman Mallard N2965. Við erum á þessu svæði. Ef þið viljið gefa mér ótakmarkað svig- rúm til þess að hækka flugið í sam- ráði við ratsjárleiðbeiningar, skul- um við reyna að finna „48 Charlie" og sjá, hvað við getum gert.“ „Allt í lagi.‘ Merki Grumman Mallard N2965 komu fram í rat- sjá flugturnsins. Starfsmennirnir í flugturninum flýttu sér að beina öðrum flugvélum á svæðinu á aðr- ar brautir og „hreinsuðu þannig til á 50 fermílna svæði í kringum flugvélarnar tvær og gáfu þeim ótakmarkaða fj arskiptabylgj utíðni. Svo byrjuðu starfsmennirnir að færa þessa tvo depla á ratsjár- skerminum nær hvor öðrum. Þeir gáfu „48 Charlie" stefnu í suður- átt og gáfu Bud stöðugar ratsjár- leiðbeiningar, þannig að hann gat stöðugt breytt stefnu sinni x sam- ÚRVAL ræmi við hina breyttu stöðu „48 Charlie“ hverju sinni. Á meðan var Bud í talsambandi við flugmanninn á „48 Charlie". „Þú verður að komast sem fyrst niður úr þessari miklu hæð. Eru neglurnar á þér farnar að blána?“ (Það er fyrsta merkið um súrefn- isskort). „Já, svolítið." „Lækkaðu flugið, þangað til hjólin snerta skýin. Láttu mig svo vita, hver hæðin er eftir það.“ „Ég er í 13.000 feta hæð 12.000 feta .. .. 11.000 feta .... 10.000 feta 9.000. Nú er ég kominn alveg niður að skýjunum. „Það er gott. Fljúgðu í þeirri hæð.“ Starfsmennirnir í flugturninum sendu nú Bud svohljóðandi til- kynningu: „Stefna þín er nú 171 gráða, og nú eru 2 mílur á milli ykkar ... hálf önnur . . ein ... hálf . . Þú fórst framhjá hon- um. Þú misstir af honum.“ „Haldið áfram að leiðbeina mér, og ég skal reyna aftur,“ svaraði Bud. Bud fór í krappan hring til vinstri, samkvæmt upplýsingum frá flugturninum. Starfsmennirnir héldu áfram að skýra frá fjarlægð- inni milli flugvélanna. Bud starði í gegnum nokkur sundurlaus ský og sagði svo skyndilega: „Ég er búinn að jinna hann.“ Hann flaug flugvélinni á hlið við „48 Charlie". Það var eins og bústin hæna væri að reyna að vernda mjög tauga- óstyrkan kjúkling. Flugmaðurinn á „48 Charlie" hrópaði: „Mikið er ég feginn að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.