Úrval - 01.05.1968, Síða 33

Úrval - 01.05.1968, Síða 33
HVENÆR ER OE HRATT EKIÐ? 31 Það er auðvelt að sjá af líkindareikningi hve margir muni farast af slysum á árinu, sem nú er að líða. Ef 52.000 farast (hér er átt við Bandaríkin) svo sem var í fyrra, mundi það jafngilda því að kjarn- orkusprengju væri varpað á White Piains N.Y. og Rock Island III. Tala þessi mætti vel lækka um helming, en til þess þyrfti hver maður að aka hægar, svo að mun- aði 11 mínútna akstri á dag á mann. Að þessari niðurstöðu komust menn við Stanford rannsóknar- stofnun í Menlo Park, Californíu. Þeir sem þessar rannsóknir hafa á hendi, segja að umferðalögin séu í ósamræmi við raunveruleikann. Þeir segja að afskipti af umferð sé jafn úrelt fyrirbrigði og kerrur, og að það eigi að hætta því að elta þá og skrifa upp, sem brjóta um- ferðarreglur, því þetta þýði ekki neitt. Þeir segja að bjarga mætti þúsundum mannslífa með því að svipta þá ökuleyfi, sem ógætilega aka eða klaufalega, alla sem eru yngri en 21 árs og alla gamla menn. Þeir segja að ótakmarkað- ur hraði sé hættulegur og vegirnir þar sem þetta er leyft, — því meiri hraði því meiri hætta — hvað sem annars er um það sagt. Richard Goen heitir sá maður sem starfar að því við stofnun þessa, að athuga akstursvenjur gamalla manna, og segir hann að öryggisráðstafanir komi ekki að miklum notum. Umferðaslysum fjölgar þrátt fyrir betri vegi, betri bíla, og betri stjórn á þeim. „Ef svo fer fram í 20 ár enn, sem hing- að til, verða þá 200.000 dauðaslys á ári. Auk þess munu 600.000 slasast þannig að þeir hljóti varanleg ör- kuml, verði öryrkjar að meira eða minna leyti. 18 milljónir manna að auki, munu slasast illa, eða 14. hver maður í landinu." Goen segir að greiðasta og ör- uggasta leið til að draga úr þess- um háska sé að draga úr ökuhraða, lækka hámarkshraðann. Á síðasta ári var hámarkshraði í San Diego í Californíu lækkaður úr 65 mílum á klst. í 55 mílur á klst., og var fjölg- að í umferðalögreglunni jafnframt. Við þetta brá svo, að slysum fækk- aði um 15% samtímis því sem um- ferð jókst um 8%. SRI rannsóknastofnunin hefur sannað til fullnustu að almenn- ingur hafi ramskakkar hugmyndir um hraða farartækja. Orð slík sem þessi: „í hraðanum sjálfum felst engin hætta“, eru út í bláinn, þau eiga sér enga stoð í veruleikanum, eru reist á tölfræðilegum niðurstöð- um, en ekki atburðum, sem gerzt hafa. Sama er að segja um setn- þegar ekið er í meðallagi hratt,“ eða þetta: „þeir sem hraðast aka, sleppa öllu fremur við slys en hin- ir sem hægar aka.“ En skýrslur sýna að þrír fjórðu allra dauða- slysa gerðust þegar ekið var á leyfi- legum hraða, m.ö.o. „öruggum”. Á hverju ári verða 30.000 dauða- slys við leyfilegan akstur, og fer það að verða vandséð að hraði, sem lög leyfa, sé öruggur. Ökurnenn, sem hratt aka, geta valdið auknum slysum, jafnvel þó að þeir geri það ekki beinlínis.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132

x

Úrval

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.