Úrval - 01.05.1968, Page 37

Úrval - 01.05.1968, Page 37
Hver var hinn raunverulegi Patrekur? Frœðimenn nútímans hafa endurskoðað hinar sögu- legu hevmildir, er snerta œvi lians, og nú gefst okkur loics tœkifœri til þess að sjá vernd- ardýrling Irlands eins og liann var í raun og veru. Eftir ERNEST O. HAUSER spekingur, töframaður og galdra- maður, er alla töfrar, heldur en sá, sem breiddi út fagnaðarerindið, en það var hans raunverulega mikla hlutverk. írar, sem eru fæddir sagnaþulir, hafa skreytt þessa gloppóttu ævi- sögu dýrlings síns með mörgum fornum, heiðnum sögnum til þess að bæta úr hinni takmörkuðu vitn- eskju, sem varðveitzt hefur um raunverulegt líf hans. Fólk vissi það alltaf, að það voru ekki til neinir snákar í írlandi, en um árið 1100 bættist samt við hina löngu runu afreksverka hans, er byrjað var að halda því fram, að Patrek- ur „hafi rekið burt snákana í ír- landi.“ Sú skemmtilega hugmynd, að hann hafi notað hvítsmárann (þjóðarmerki íra, þýð.) orðum sín- um til áherzlu, er hann kenndi fólki um heilaga þrenningu, er jafnvel enn nýrri af nálinni. Patrekur var reyndar alls eng- inn íri og kom fyrst til írlands þvert gegn vilja sínum, en samt er hann tengdur þessu nýja ætt- landi sínu . sterkari böndum en nokkur annar af sonum þess. Bæði kaþólskir menn og mótmælendur dá hann. („Hin almenna bænabók" írskra mótmælenda hefur að geyma bæn til Guðs, sem í gæzku sinni valdi „þjón sinn Patrek til þess að gerast postula írsku þjóðarinnar.“) Patrekur hefur verið mjög vinsælt nafn í svo langan tíma, að orðið „Paddy“ er farið að þýða hið sama og „íri“. Og það var hinn lifandi andi Patreks, sem barst með írsk- um innflytjendum til Nýja heims- ins. Nú ber hin risavaxna skrúð- ganga í New York á Sankti Pat- reksdaginn vitni um áframhaldandi áhrif íra í Ameríku. 35
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.