Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 45

Úrval - 01.05.1968, Blaðsíða 45
VÍSUNDUNUM FJÖLGAR AFTUR 43 rýmt. Þeir voru veiddir vegna kjötsins, skinnanna og að síðustu vegna sports eingöngu. Árið 1887 var farinn mikill nátt- úrurannsóknaleiðangur í þrjá mán- uði um Norður-Ameríku og leið- angursmenn sáu ekki einn einasta vísund. Um 1900 voru aðeins 20 til frjálsir í Bandaríkjunum og höfðust við á afskekktum svæðum í Yellowstone National Park, en veiðiþjófar drápu þá 16 þeirra. Náttúrufræðingar höfðu þá 521 bufful á afgirtum svæðum, sem var vandlega gætt, bæði í Banda- ríkjunum og norðvesturhéruðum Kanada. Þar var svo hafizt handa um áframhaldandi varðveizlu teg- undarinnar. Árangurinn af því starfi er að miklu leyti að þakka lífseigju og hörku þessarar einstæðu tegundar. Ekkert virðist geta hindrað þetta klunnalega dýr, nema byssukúla eða ör, sem rétt er miðað. Hann er mjög sérkennilegur í vexti, sex feta hár á herðakamb, níu feta langur frá snoppu að rófuenda, en rófan er stutt og líkist helzt litlum fána. Malirnar eru mjög lágar. Svo mikill þungi og vöxtur sýnist hafa orðið í hans geisstóra framparti, haus og herðakambi að hann virðist vera að steypast áfram. Samt er hann mjög stöðugur, fótviss og lipur og get- ur hlaupið með 35 mílna hraða á klukkustund á þýfðu eða buskóttu flatlendi. Hann virðist hafa mikið hlaupa- þol og ekkert \ era þreyttur eftir 12 mílna sprett, en maður með 3 til reiðar mundi vera búinn að gera hestana uppgefna á slíkum spretti. Hann er fljótari en skíðamaður í lausum snjó, syndir hraðar en hundar og klífur brekkur næstum eins örugglega og fjallafé. En þegar vísundar eru frjálsir ferða sinna, velja þeir ætíð beinustu og greið- ustu leið á áfangastað, eins og fyr- ir öld siðan, þegar ekki var tímum saman hægt að komast eftir þeim járnbrautum, sem lágu yfir slóðh' þeirra. Líklega er hin sterka meðfædda hjarðhvöt þeirra þarfasti eiginleiki í vörn. Ef lítill hópur verður fyrir styggð, hópast dýrin saman, en fá- ein gæta kálfanna. Ef einn vísund- ur er veikur, skipa hinir sér stund- um í varnarhring utan um hann. Þeir hafa oft sýnt skynsamlegt hátterni undir ýmsum kringum- stæðum. Á búgarði einum voru á síðasta ári 1900 nautgripir og 1450 vísundar. Um veturinn gerði byl í heila viku og þegar upp rofaði voru sums staðar komnir 30 feta djúpir skaflar. Um nautgripina er það að segja að 100 helfrusu í byln- um og hinir voru illa komnir af suiti. Þegar aftur hlánaði ofátu þeir sig og þá drápust aðrir 100 til viðbótar. Vísundarnir lifðu allir bylinn af og fóru varlega í matar- æði fyrst á eftir, því þeir átu mjög lítið, unz magi þeirra var orðinn jafngóður eftir hungurvistina. Eng- inn þeirra veiktist né týndist. Vísundar eru sýnilega skynsöm dýr, en þeir eru líka mjög vara- samir vegna skapvonzku. Þeir eru nærsýnir, en mjög þefnæmir og heyra afbragðs vel. Þeir ganga oft rólega af stað, ef ríðandi maður nálgast. Einn smali varð þó fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Úrval

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.