Úrval - 01.05.1968, Qupperneq 49

Úrval - 01.05.1968, Qupperneq 49
ÍVAR HLÚJÁRN 47 þarna er ein ljóshærð og önnur, sem er dökk, og hvort sem við kjósum nú heldur hina saxnesku Róvenu eða Gyðingastúlkuna Rebekku, þá verðum við öll að viðurkenna, að þær eru báðar álíka fagrar. Það er rómantísk ást í þessari sögu en einn- ig ruddalegar girndir, einnig and- styggilegar bardagaaðferðir og svall- veizlur, sorg við sjúkrabeð, vélráð aðalsmanna og síðan barnslegur trúnaður þræla. Það er engin furða þótt Ivar hlújárn sé meðal þeirra sagna Sir Walters sem mest er enn lesin. Sagan hefst árið 1196, þegar stjórnartíð Ríkharðs ljónshjarta er rétt hálfnuð, og „þessi hirðulausi farandkóngur", eins og Trevelyn kallar Ríkharð, er langt í burtu að sitríða í Þrjiðju krossferðinnS, og bróðir hans Jóhann prins stjórnar landinu í hans stað á meðan. Um nokkurra mánaða skeið hafði ekk- ert heyrzt frá þessum sæla kóngi, Ríkharði, annað en það, að þegar hann var á heimleið til þegna sinna frá Landinu helga hafði hann verið tekinn til fanga af sínum svæsnasta óvini, Austurríkiskeisara, og væri honum haldið þar föngum. Ekkert hefði glatt Jóhann prins og áhangendur hans meira en að frétta að Ríkharður hefði verið gerður höfðinu styttri í framandi landi. Staðreyndin var samt sú, að hann hafði komizt að samningum við þá sem handtóku hann og var kominn til heimalands síns í dulargervi, og ekki hatdbetra dulargervi en svo, að lesandinn er ekki í neinum vand- ræðum með að þekkja hann strax, jafnvel áður en sagan byrjar að verða spennandi. Eins og aliar sögur Scotts, fer sagan af Ivari hlújárni hægt af stað, og lesandinn verður að pæla í gegnum hálfa tylft kafla, áður en hann nær fyrsta tindi sögunnar, sem eitthvað bragð er að. f þeim lcafla, sem spenningurinn byrjar að marki, segir frá hinni miklu burtreið við Ashby-de-la Zouch. í þessum kafla nær Scott valdi á töfrum og ljóma riddaratímans. Á öðrum degi burt- reiðanna, þegar hin stríðandi lið hafa raðað sér upp, hvert gagnvart öðru, ríður inn á völlinn, „risi mik- ill svartklæddur frá hvirfli til ilja og hann er á kolsvörtum hesti, sem einnig er geysistór eins og við hæfi riddarans og leyni það sér ekki, að bæði hesturinn og riddarinn, sem situr hann, muni liðtækir í harð- ræðum.“ Ekkert merki var á skildi þessa riddara, og í fyrstu tók hann engan þátt í átökunum, nema hvað hann bar af sér lög, ef þau beindust að honum og veittist honum það sjáanlega mjög auðvelt. Þegar svo bar til, að fyrirliði fylk- ingarinnar, sem Svartii ridjÖarinn hafði gengið í flokk með, var beitt- ur brögðum og það horfði óvænlega fyrir honum, breyttist framkoma Svarta riddarans skyndilega. Hann keyrði hest sinn sporum og kom til liðs við fyrirliðann eins og þrumuþór, og inna fárra augnablika, fékk svikuli Normannabarón Breki þvílíkt högg á höfuðið af sverði Svarta riddarans, að bæði hesturinn og riddarinn Breki féllu til jarðar og hinn sveri saxneski höfðingi, Aðalsteinn frá Koningsborg sem réð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.