Úrval - 01.05.1968, Page 51

Úrval - 01.05.1968, Page 51
ÍVAR HLÚJÁRN 49 þurfti hann að taka ofan hjálminn við þessa athöfn og Róvena þekkti vitaskuld samstundis ástvin sinn og rak upp óp, en áttaði sig fljótlega og krýndi hann, sem sigurvegara með slíkum formála: — Ég legg þennan sveig um háls yðar, herra riddari, sem tákn þess, að þér eruð sigurvegari leikanna á þessum degi, og ekki gæti þessi sveigur legið á hraustari eða verðtigri herðum." Riddarinn. sem nú var þekktur sem ívar hlújárn kraup og kyssti á hönd sinnar elskuðu meyjar, en féll þá skyndilega særður, og hafði særzt í burtreiðunum við að vinna frægð- arverk sín. fvar hlújárn hefði nú vafalaust dáið, ef ekki hefði hjúkrað honum hin dökkhærða og fagra Gyðinga- stúlka, Rebekkaj, dóttir írþks af York. ívar hafði bundizt vináttu- böndum við þessi feðgini fáum dög- um áður, og þegar hann nú féll til jarðar bauð Rebekka þjónum sínum að lyfta honum upp og bera hann til húss síns. Þegar þangað kom hugði hún að sárum hans, og lagði við þau græðandi smyrsl, sem hún geymdi í einka-meðalakistu sinni. Hin fagra Rebekka hafði verið lálin læra það af vísdómi kynstofns henn- ar, sem hæfa þótti ungri stúlku, og þekkingu sína á meðulum og smyrsl- um hafði hún öðlazt undir umsjá gamallar Gyðingakonu, en sú gamla kona var dóttir eins frægasta læknis Gyðinga og elskaði hún Rebekku sem sína eigin dóttur. Rebekka er sú persóna bókarinn- ar, sem vekur mestan áhuga lesand- ans, og er frumlegasta persónugerð sögunnar. Með því að draga upp svo hliðholla mynd af Gyðingastúlk- unni, greiddi Scott Gyðingahötur- um síns tíma þungt högg. Hann skrifaði: — Likamsfegurð Rebekku gaf í engu eftir hinum stoltusfu og fegurstu ensku hefðarmeyjum og hin austurlenzku klæði hennar sem hún bar eftir lenzku kynþáttar síns, hjálpuðu til að leiða þessa fegurð í ljós. Gulur vefjarhöttur hennar fétl vel við dökkt litaraft hennar. Hlut- föllin í allri líkamsbyggingu henn- ar voru með afbrigðum fögur. Ljómi augna hennar, bogmyndaðar augna- brýrnar, vellagað íbogið nef henn- ar, perluhvítar tennur hennar, hið tinnudökka og lokkum prýdda hár hennar féll niður á hinn fegursta háls og hið fegursta brjóst, sem hægt er að ímynda sér, og bylgjaðist síð- an um hið fínasta persneska silki prýtt lifandi blómum. Öll var þessi sjón hin dýrðlegasta og yndislegasta og engin var sú af þeim meyjum, sem voru í nálægð Rebekku, að þær bæru af henni að fegurð. Þannig var fegurð hennar, þegar hún kom til burtreiðanna, og Jóhann prins, sem vel kunni að meta fagrar konur, mælti svo: „að þessi Gyð- ingastúlka hlyti að vera hin full- komna vera, sem gæti jafnvel gert hina vitrustu konunga frávita." Því var nú verr fyrir Rebekku, að hún átti ekki í höggi við hinn kvensama Gyðingakonung Salomon heldur ást- ríðufullan og ruddafenginn bróður Gilbert, sem var einn af hinum her- skáu reglubræðrum, sem tilheyrðu reglu Musterisriddaranna. Þessi ó- fyrirleitni ruddi flutti hana til Tor- quilstonekastala, þar sem hann móðgaði hana með ruddalegri ást-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.