Úrval - 01.05.1968, Page 74

Úrval - 01.05.1968, Page 74
72 mundi vera eftir í dunkinum, því hann hafði engin tök á að mæla það. Enn verri var sú tilhugsun að kvikna kynni í flugvélinni. Ef olían færi að flæða út úr stýrishúsinu mundi hún komast að brennheitri leiðslu og kvikna í henni þegar í stað án þess að nokkuð yrði að gert. Hann hafði enga fallhlíf. Nú varð fyrir hvern mun að ná olíunni upp af gólfinu. Hann náði sér í bor ag boraði gat á gólfið sem fjarst le.iðslunni. Eftir stutta stund var gólfið í stjhishúsinu orðið þurrt að mestu leyti. Það virtist þýðingarlaust að reyna að spara eldsneytið með því að minnka hraðann, svo hann jók hann í staðinn úr 1600 snúningum (hreyflanna) á mínútu upp í 1900 snúninga, en þetta þýddi það að eldsneytið mundi þrjóta miklu fyrr en annars, en dýrmætur tími vinn- ast. Það birti af degi, hægt og hægt, en sólin kom ekki upp. Hann var kominn upp í 2400 m hæð, og skýja- þykkni undir og yfir, og svo nálægt hinu neðra að við lá að hjólin snertu það. Honum sýndist skýlausa bilið sem hann flaug um, lokast af skýja- bólstrum, sem næðu upp í 6500 m hæð. Það var engin leið að komast upp yfir, flugvél hans hafði ekki afl til þess, og var honum einn kostur nauðugur, að fljúga inn í stormskýin og reiða sig á mælitæki sín. í tvær næstu klukkustundirnar gerði vélin ýmist að taka djúpar dýfur eða rykkja sér upp á við, og skyggni var sama sem ekkert, því regn buldi á rúðunum og byrgði ÚRVAL sýn, auk þess sem það dreif inn í stýrishúsið. Þegar liðin var klukkustund frá því rigningin byrjaði, gerði krapa- hríð, og settist ís á vængina. Corri- gan hafði íssköfu, sem var um hálf- ur þriðji metri að lengd. Hann gat komið henni út um gluggann á klefa sínum og náð talsverðu af vængjunum, en hann var hræddur um að tæki sín mundu frjósa, svo að hann vissi ekki hve hratt hann flygi. Hann var hræddur um að rekast á fjöll, en samt var honum verr við ísinguna, og fór hann nú að lækka flugið svo um munaði. Þegar komið var niður í 1000 m hæð greiddust skýin sundur og sá hann þá sér til mikillar furðu og enn meiri skelfingar að undir var haf. Þá hélt hann að hann væri kominn út yfir Kyrrahaf og hefði flogið yfir álfuna þvera. Hve langt út yfir strönd meginlandsins? Hann leit aftur fyrir sig. Hvergi var land að sjá. Oðar er hann þóttist hafa komizt að þessu, ákvað hann að snúa við í átt til lands, að því er hann hugði. Hann furðaði sig ekkert á því að hafa flogið yfir álfuna þvera á tutt- ugu og sex klukkustundum, en hann var mjög hræddur um að olían væri að ganga til þurrðar, og ef hún þryti meðan hann var yfir hafi, var engrar hjálpar að vænta. En um leið og Corrigan bjó sig' til að snúa flugvélinni í öfuga átt, leit hann á kompásinn. Hann sá ekki vel á hann, því það féll á hann skuggi. En svo rann upp fyrir hon- um ljós, og má geta þess nærri hvort honum hefur ekki orðið hverft
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132

x

Úrval

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.