Úrval - 01.05.1968, Qupperneq 109

Úrval - 01.05.1968, Qupperneq 109
LUNDÚNIR BRENNA 107 ari útbreiðslu eldsins. Og þegar komið var fram yfir hádegi næsta dag, var komið logn. Reykurinn steig þráðbeint upp í loftið yfir hinu hljóða Cityhverfi. Evelyn lýs- ir því þannig, að lognið hafi orðið til þess að blása öllum „nýjan kjark í brjóst, þegar næstum allt var glatað." Hinn mikli Lundúna- eldsvoði var á enda. Samuel Pepys gat varla trúað þvi. Síðustu tvo daga hafði hann verið mjög áhyggjufullur, enda hafði hann haft um nóg að hugsa. Hann hafði hamazt við að koma eigum sínum undan til Deptford. Hann hafði haft miklar áhyggjur og þungar af öryggi húss síns, Flotamálaráðuneytisins og gullsins síns, sem hann hafði geymt heima í Seething Lane. Þegar eldurinn hafði snögglega borizt alveg að Seething Lane í dögun á miðviku- deginum, ákvað hann að flýja. Hann flutti gullið á bát niður ána allt til Woolwich með hjálp Elísa- betar og skrifstofumanns úr Flota- málaráðuneytinu og kom því fyrir bak við lás og slá í konunglegu skipasmíðastöðinni þar. Hann bjóst við því, að hús hans yrði brunn- ið til ösku, þegar hann kæmi aftur heim til Seething Lane. En þegar hann gekk niður Great Tower- stræti, sá hann þess í stað, að hafnarverkamenn frá skipakvíum flotans höfðu sprengt burt hús við enda götunnar, svo að þar var nú komið autt svæði. Hús hans var alveg óskemmt ,og sama var að segja um Flotamálaráðuneytið. Pepys klöngraðist upp alia stig- ana í Allhallows Barking-kirkjunni þar í nágrenninu, þar til hann var kominn efst upp í turninn. Og þar gat að líta „hina átakanlegustu sýn eyðileggingarinnar“. Hvarvetna blöstu við sviðin svæði rjúkandi rústa, en á stöku stað risu sviðnar grindur bygginga upp úr auðninni Hkt og rekaviðardrumbar í sóthafi. Þeir Pepys og Evelyn þræddu síð- an báðir strætin innan um rústa- haugana alla leið út til óbyggðu svæðanna í Moorfields. „Vesaling- arnir“, sem þar höfðust við undir berum nimni, voru farnir að reisa sér bráðabirgðakofa og alls konar skýli. Evelyn tók eftir því, að jafn- vel auðugar fiölskyldur áttu nú ekkert nema fötin ,sem þær voru í, og máttu nú þola „hina mestu eymd og fátækt.“ Konungur sneri nú athygli sinni að hinum heimilislausu þúsundum, nú er eldurinn hafði loks dáið út að mestu. Hann gaf út tvær tilskip- anir, er snerti flóttafólkið. Hann skipaði svo fyrir, að sýslurnar um- hverfis Lundúni skyldu senda vist- ir til borgarinnar, einkum brauð, og skyldi því útbýtt daglega í Bishopsgate, Towerhæð, Smith- field og öðrum stöðum norðar í borginni. Hann skipaði svo fyrir, að heimilislausir Lundúnabúar skyldu fá að geyma búslóð sína í kirkjum, skólum og öðrum opinberum bygg- ingum. Hann skipaði svo fyrir, að aðrar borgir skyldu taka við flótta- fólki og leyfa því að stunda þar atvinnu sína. Á fimmtudeginum reið konungur út til Moorfields til þess að ávarpa heimilislausa fólkið, sem þar hafð- ist við. Mannfjöldinn hópaðist sam-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.