Úrval - 01.05.1968, Side 115

Úrval - 01.05.1968, Side 115
Þeqar farið var að vinna að erfðafrœði eftir aldamótin með erfðafræðilögmál Mendels að leiðarljósi, óx þeJckincjin á erfða- sjúkdómum jafnt og þétt. Jafnframt voru gerðar ítarlegar og markvissar rannsólcnir á ýmsum þáttum í umhverfi mannsins, sem áhrif höfðu á þroska hans. Sitt af hverju um gagnsemi erfðarfræðinnar Eftir ÓLAF JENSSON læknir Sífelit eru gerðar hærri kröfur til þeirra, sem lækna og hjúkra. Alltaf er að koma ný þekking sem ýmist bætist við þá, sem fyrir er eða kemur í stað- inn fyrir þá sem stuðzt hafði verið við áður. Það er stundum sagt, og það með réttu, að læknar þurfi að vera sílærandi og sírifjandi upp til að geta staðið sig svo sem bezt verður á kosið í starfi sínu. Þessi almennu sannindi gilda án efa einnig um hjúkrunarkonur og ljós- mæður. Þetta viðfangsefni, fræðslan, út- heimtir mikinn tíma og fyrirhöfn. Þýðing hennar er slík fyrir þá sem gefa sig í að lækna og hjúkra að líta verður á fræðsluöflun og fræðslustarf yfirleitt, hvort sem um er að ræða viðtakanda eða veit- anda, sem lífsnauðsynlegan þátt í starfinu. Öflun þekkingar er nauð- syn, en án hennar hlýtur starfið að líða og þeir, sem eiga að njóta þess hinir sjúku. Þessi fáu inngangsorð læt ég nægja sem sérstaka prédikun um skyldur lækna, hj úkrunarkvenna og Ijósmæðra til að fræðast og fræða aðra eftir beztu getu. I greinarkorni þessu er ætlunin að bera á borð fyrir ljósmæður nokkra fróðleiksmola um gagnsemi erfðafræðinnar í læknis- og hjúkr- unarstarfi. TVÖ MEGIN SJÓNARMIÐ UM GAGNSEMI OG TILGANG ERFÐAVÍSINDA. Þegar litið er yfir þróun erfða- vísindanna frá eldamótum, eða í rúma hálfa öld, má greina tvö meg- in sjónarmið um gildi og tilgang Lj ósmæðrablaðið 113
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132

x

Úrval

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.