Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 26

Úrval - 01.11.1968, Qupperneq 26
24 ÚRVAI. „Þið gætuð pyntað okkur ef þið viljið, og þið getið deytt okkur. Enginn getur hindrað ykkur. Allah mun ekki taka af ykkur ráðin. En hann mun dæma ykkur. Látið ykk- ur aðeins ekki detta í hug að þessi fundur okkar sé án hans vilja. Þetta er aðferð hans, þegar hann vill reyna hvernig þeir eru sem þjóna honum. Þið hafið ef til vill framið rán einhverntíma áður, vegna þess að þið trúðuð loforðum sem síðar reyndust röng. Slíkt kann að fyrir- gefast. En lyddum og löðurmenn- um fyrirgefur Allah aldrei. Og lítið nú á okkur.“ Hún benti þeirri hend- inni, sem laus var, til himins. Þegar Gazella hélt áfram máli sínu, mátti heyra nokkra óþolin- mæði í rödd hennar. „Þið munuð allir þrír standa frammi fyrir dóm- stóli Allahs. Gerið það sem ykkur virðist réttast. En ég vil ekki að þið gerið ykkur að þjófum. Þarna hafið þið léttiskóna mína. Þá gef ég ykkur“. Með þeim orðum sleppti hún léttiskónum. Ég undraðist hana og dáði á með- an hún talaði, en jafnframt tók ótt- inn mig að nýju. Um leið og hún gaf til kynna að hún hefði lokið máli sínu, særði hún fram dómsorð- ið: Líf eða dauða. Ég skildi að hún hafði fundið á sér, að nóg væri tal- að. Þetta var úrslitastundin. Stóri maðurinn hélt á léttiskón- um í útréttri hendinni þó nokkra stund. Skyndilega féll höndin eins og máttlaus niður. Þetta gaf til kynna uppgjöf. Stúlkan hafði sigr- azt á villidýrseðli hans. Léttiskórnir lágu saman í sand- inum. Maðurinn var eins og á valdi augna stúlkunnar. Það var eins og honum fyndist reiði Allahs stafa þaðan til sín. Hnífsblaðið skall í skeiðar sínar með lágum smelli. Fyrirliðinn hneigði höfði og strauk handarbak- inu um augun, eins og barn, sem komið er að gráti. Síðan rétti hann snögglega að mér höndina og lagði vopnið í lófa mér. í undrun minni gat ég ekki annað gert en að taka við því. Ég fann að það var heitt að taka á því. Hann sneri sér að félögum sínum og þeir slepptu einnig hnífum sín- um, svo að þeir féllu niður og stung- ust í sandinn með hvinkenndu hlj óði. Svo hóf hann augu sín og stafaði nú þaðan engri grimmd eða reiði, heldur mildum virðuleik, sem er eiginlegur mörgum þeim Morokkó- búum, sem jörðina yrkja. Hann sagði nokkur orð, lágum rámi, og stúlkan svaraði honum aftur. Hann sneri sér við og hóf hendur sínar yfir félagana. Það var eins og hann væri að blessa þá. Þeir gengu burt, þrömmuðu eftir mjúkum hvítum sandinum, ofan við efsta sjávarmál, og innan skamms voru þeir úr augsýn. Við stóðum eftir og héldumst í hendur. Loksins spurði ég: „Hvað sagði hann, Gazella?“. Hún leit á mig augum, sem varla sá í fyrir tárum. „Hann sagði „Far- ið í friði. Allah varðveiti ykkur“. Ég leit í kringum mig, og sá þá að lækjarfarvegurinn var rétt fyrir ofan okkur. Ég tók upp léttiskóna og við gengum hægt og hljóð í bragði til vagnsins okkar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132

x

Úrval

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Úrval
https://timarit.is/publication/1841

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.